Fasteignaleitin
Skráð 19. júlí 2025
Deila eign
Deila

Nesbali 54

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Seltjarnarnes-170
215 m2
7 Herb.
2 Baðherb.
Verð
235.000.000 kr.
Fermetraverð
1.093.023 kr./m2
Fasteignamat
165.000.000 kr.
Brunabótamat
106.100.000 kr.
JG
Jason Guðmundsson
hdl og lgf kt 250470-5929 jason@miklaborgis
Eignir í sölu
Byggt 1979
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2068001
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Svalir
0
Lóð
100.00
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Mikið uppgert og fallegt einbýlishús á einni hæð vestast á Seltjarnarnesi. Húsið er með 2-3 rúmgóðum svefnherbergjum, innbyggðum bílskúr og góðri geymslu. Eignin er á rólegum stað innarlega í botnlanga og stutt í náttúruna. Allar breytingar og innréttingar hannaði Haraldur Örn Jónsson arkitekt hjá Andrúm arkitektar.

Uppgerðir felast m.a. í að skipt hefur verið um þak, raflagnir endurnýjaðar, skólplagnir undir húsi endurnýjaðar og skipt um eldhús. Bæði baðherbergin hafa verið gerð upp, sólpallur stækkaður, nýlegt gróðurhús er í garði (sjá nánar aftar í lýsingu)

BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ VIÐARI BÖÐVARSSYNI, viðskiptafræðingi og lögg. fast.: vidar@miklaborg.is SÍMI 694 1401



Nánari lýsing: Eignin skiptist í: Tvö góð svefnherbergi, anddyri, borðstofu, stofu, eldhús, þvottahús, tvö baðherbergi, gestasnyrtingu og bílskúr.

Anddyri með flísum á gólfi, frá því er gengt í góða gestasnyrting með sturtu, innréttingu og glugga og í svefnherbergi.

Stofa og borðstofa eru samliggjandi við eldhús og mynda góða opna heild, með parketi á gólfi. Útgengt er út stóran fallegan sólpall, þar sem er heiturpottur og gott gróðurhús. Af sólpalli er inngangur í bílskúr og í aðalbaðherbergi.

Eldhúsið er rúmgott með góðu skápaplássi og fallegri viðarinnréttingu, Gaggenau spanhelluborð í eyju með innbyggðum gufugleypi, Siemens ofn er í vinnuhæð.

Innaf eldhúsi er gott herbergi, sem nýtist sem vinnuherbergi eða gæti verið gott fyrir ungling.


Á herbergisgangi er: Gott þvottahús, baðherbergi með baðkari, sturtuklefa, innréttingu og útgangi á sólpall.

Gott hjónaherbergi og fataherbergi

Í svefnherbergjum hússins er loftræsting sem tryggir góð loftgæði. Hiti í gólfum ásamt miðstöðvarofnum sem hita upp við gólfsíða glugga.

Húsið er hellulagt var að framanverðu og lagnir fyrir hita settar í bílaplan og inngang að eigninni.

Bílskúr er upphitaður með vatni og rafmagni.

Bókið skoðun: vidar@miklaborg.is, s. 694-1401


Lýsing eiganda á framkvæmdum: Húsið var gert algjörlega upp á árunum 2022 og 2023. Allar breytingar og innréttingar hannaði Haraldur Örn Jónsson arkitket hjá Andrúm arkitektum. Herbergjaskipan og skipulagi rýmis var breytt og allar innri klæðningar endurnýjaðar. Allar raflagnir og raflagnakerfi frá inntaki og til síðasta enda voru endurgerðar og sama má segja um allar pípulagnir í húsinu. Sett var gólfhitakerfi í allt húsið og sérstakir port – eða gólfofnar í stofurými sem er ætlað að taka sveiflur í hitastigi án þess að sveifla þurfi gólfhita. Í svefnherbergjum var komið fyrir loftræstikerfi sem endurnýjar loft og heldur niðri hita í svefnherbergjum. Allar innihurðir og innréttingar voru endurnýjaðar. Að stofni til og það sem snýr að alrými og aðalbaðherbergi er sérhannað og sérsmíðað en almennar innréttingar í fataherbergi, þvottaherbergi og bryggers eru frá HTH. Allar útihurðir eru nýjar og nánast allir gluggar allt frá Velfac en bílskúrshurðir frá Héðni. Þá var skipt um klæðningu á þaki og þakrennur allar. Þakkanti hússins var breytt og lokaðir rennukassar fjarlægðir. Garði hússins var lokað og bætt við timburpöllum og hellulögðu svæði með hitalögnum þar sem m.a. var komið fyrir gróðurhúsi. Þá var settur heitur pottur og útgangur úr aðalbaðherbergi sem opnast rétt við pottinn. Sorptunnugeymslur voru endurnýjaðar og reistar nýjar útigeymslur.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/12/2021105.350.000 kr.128.000.000 kr.215 m2595.348 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nesbali 54
Nesbali-44.jpg
Skoða eignina Nesbali 54
Nesbali 54
170 Seltjarnarnes
215 m2
Einbýlishús
72
1093 þ.kr./m2
235.000.000 kr.
Skoða eignina Vogaland 3
Vogaland 3.jpg
Skoða eignina Vogaland 3
Vogaland 3
108 Reykjavík
265.6 m2
Fjölbýlishús
835
903 þ.kr./m2
239.900.000 kr.
Skoða eignina Vogaland 3
Vogaland 3.jpg
Skoða eignina Vogaland 3
Vogaland 3
108 Reykjavík
265.6 m2
Fjölbýlishús
835
903 þ.kr./m2
239.900.000 kr.
Skoða eignina Laufásvegur 43
Skoða eignina Laufásvegur 43
Laufásvegur 43
101 Reykjavík
267.2 m2
Einbýlishús
1135
894 þ.kr./m2
239.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin