Falleg og björt studíóíbúð sem er sérlega vel staðsett* Göngufæri í alla helstu þjónustu
* Stutt í falleg útivistarsvæði og gönguleiðir í Fossvogsdalnum
* Fallegur innigarður í sameigninni
* Birt stærð skv. HMS er 43,1m2
Nánari upplýsingar veitir
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Auður Ýr Jóhannsdóttir a.lgf. í síma 897-0900 eða á audur@palssonfasteignasala.is
*palssonfasteignasala.is**verdmat.is*Nánari lýsingAnddyri með parket á gólfi
Stofa með parket á gólfi og útgengi á pall sem snýr í norður
Eldhús með parket á gólfi og fallegri innréttingu frá Nobilia í Þýskalandi
Baðherbergi með flísum á gólfi og vegg, falleg innrétting, walk-in sturta
Geymsla er staðsett í kjallara og er rúmlega 9m2 að stærð
Hjóla-, vagna- og kerrugeymsla er staðsett í kjallara
* Leigjandi er í eigninni eins og er og möguleiki á því að framlengja þann samning
Efstaleitið er sannkallað miðborgarhverfi í göngufæri við helstu verslunar- og þjónustumiðstöðvar borgarinnar.
Fallegt útivistarsvæði í næsta nágrenni eins og Fossvogsdalurinn og Nauthólsvík.
Í Efstaleitisklasanum nýja er góður matsölustaður og kaffihúsið Yndisauki sem býður einnig upp á að sitja fyrir utan í innigarðinum.
Góð ráð fyrir kaupendur&SeljendurGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.