Fasteignaleitin
Skráð 31. mars 2025
Deila eign
Deila

Furugrund 76

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
86.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
759.217 kr./m2
Fasteignamat
58.450.000 kr.
Brunabótamat
43.150.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1980
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2060940
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Drenað árið 2021
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ástand ekki vitað
Svalir
Rúmgóðar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Björt og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu hæð) auk herbergis í kjallara 11,5 m2 með aðgangi að snyrtingu en ekki baðaðstöðu í snyrtilegu fjölbýli með suður svölum við Furugrund 76 í Kópavogi. Frábær staðsetning, þar sem er matvöruverslun, skólar, leikskólar og íþróttahús í göngufæri. Fallegar gönguleiðir í Fossvogsdal og Elliðaárdal. Fjölbýlishúsið hefur fengið ágætt viðhald á undanförnum árum. Eign sem hægt er að mæla með. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 86,8fm. auk geymslu sem ekki er inn í fermetratölu íbúðarinnar. 

Nánari lýsing eignar:
Anddyri með  parket á gólfi.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, helluborð, gufugleypir, eldhúskrókur, eldavél, helluborð og flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Útgengt er út á suður svalir sem vísa út í garð. 
Hjónaherbergi mjög rúmgott með góðu skápaplássi og parket á gólfi. 
Barnaherbergi með fataskáp og parket á gólfi. 
Hol rúmgott með góðu skápaplássi og parket á gólfi. 
Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, gluggi, snyrtileg innrétting, tengi fyrir þvottavél og flísalagt í hólf og gólf. 
Herbergi í kjallara hússins sem hentar vel til útleigu með aðgengi að snyrtingu. 
Geymsla íbúðar er í kjallara og er ekki inn í fermetratölu íbúðarinnar. 

Mjög snyrtilegt sameiginlegt þvottahús og sameiginleg hjóla/vagnageymsla er í kjallar hússins. Frábær staðsetning. Örstutt í Snælandsskóla og leikskólana Furugrund og Grænatún ásamt íþróttasvæði HK. Stutt í verslun og þjónustu. Í næsta nágrenni er Fossvogurinn með sinni einstöku fegurð.

Framkv. hjá húsfélagi:
2019 - Drenviðgerðir við Furugrund 72
2021 - Drenviðgerðir hjá Furugrund 74-76
2021 - Furugrund 72-76 málað og múrviðgert ásamt því að skipt var um gler á gluggum þar sem þurfti. Einnig var gert við þak, skipt um nagla og málað. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8995949 eða á netfaningu gudbjorg@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/04/202037.950.000 kr.38.500.000 kr.86.8 m2443.548 kr.
29/06/200715.935.000 kr.19.900.000 kr.86.8 m2229.262 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furugrund 24
Skoða eignina Furugrund 24
Furugrund 24
200 Kópavogur
75.5 m2
Fjölbýlishús
312
846 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Nýbýlavegur 46
Skoða eignina Nýbýlavegur 46
Nýbýlavegur 46
200 Kópavogur
88.2 m2
Fjölbýlishús
312
736 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Auðbrekka 36
Skoða eignina Auðbrekka 36
Auðbrekka 36
200 Kópavogur
99.6 m2
Fjölbýlishús
312
678 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 9
Skoða eignina Engihjalli 9
Engihjalli 9
200 Kópavogur
89.2 m2
Fjölbýlishús
32
716 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin