Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2025
Deila eign
Deila

Sandbakki 26

ParhúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
79.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.500.000 kr.
Fermetraverð
559.748 kr./m2
Fasteignamat
36.550.000 kr.
Brunabótamat
42.550.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1993
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2181204
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunanlegt
Raflagnir
Upprunanlegt
Frárennslislagnir
Upprunanlegt
Gluggar / Gler
Upprunanlegt
Þak
Uprunalegt þak
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
50
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VEL SKIPULAGT PARHÚS AÐ SANDBAKKI 26, HÖFN Í HORNAFIRÐI.

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Sími: 588-4477, Snorri Snorrason, Lg.fs. Sími: 895-2115 - snorri@valholl.is, kynna til sölu eignina Sandbakka 26, 780 Höfn í Hornafirði.
Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í parhúsi, byggt árið 1993, með verönd og garði. Íbúðin er 79,5 m² að stærð. Stórt og gott bílastæði, snyrtileg, hellulögð stétt fyrir framan eignina ásamt verönd og skjólveggjum.

Herbergjaskipting:
Forstofa: Dúkur á gólfi og fataskápur.
Þvottahús: Dúkur á gólfi, ljós innrétting, stálvaskur og þvottasnúra. Aðgangur að geymslurými (ekki með fullri lofthæð), í kjallara undir þvottahúsi og anddyri. 
Gangur og hol: parket á gólfi og góður fataskápur.
Stofa: Parket á gólfi, glæsilegt útsýni úr stofugluggum og pallinum til vesturs í átt að jökli.
Eldhús: Parket á gólfi, upprunaleg innrétting,   Electrolux eldavél, AEG háfu, stálvaskur og nýleg blöndunartæki. Flísar á vegg milli eldhússkápa, 
Svefnherbergi I: Hjónaherbergi með fjórfaldur fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Herbergi með  fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt, hvít baðinnrétting með efri skápum, hvít hreinlætistæki, baðkar  með sturtu.

Ekkert formlegt húsfélag er í húsinu.

Endurbætur/framkvæmdir sem núverandi eigandi hefur farið í:
- Skipt um gólfefni í eldhúsi 2023.
- Eldhúsinnrétting máluð árið 2021.
- Gluggarammar að innanverðu og innihurðar lakkaðar og málað árið 2020.
- Garðurinn hefur verið þökulagður og girðing sett umhverfis lóðina að norðan og austan megin.
- Nýr þrýstijafnari settur árið 2021.
- Sett nýtt gólfefni, harðparket, á bæði svefnherbergin ár 2022
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/06/202329.300.000 kr.35.500.000 kr.79.5 m2446.540 kr.
30/07/202020.800.000 kr.27.000.000 kr.79.5 m2339.622 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
780
90.1
44,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin