Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna gullfallega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á 7. hæð við Austurströnd 8, Seltjarnarnesi.Stæði í bílageymsluhúsi er skráð 26,1 fm brúttó og er þvi heildar samtala eignarinnar 94,3m2.Lyftuhús með sér stæði í upphitaðri bílageymslu.
Íbúðin skiptist í forstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Svalir snúa í norður og austur er er útsýnið stórkostlegt úr íbúðinni.
Íbúðinni fylgir sameiginlegt þvottahús á hæðinni.
Sér Stæði í upphitaðri bílageymslu merkt í bílageymslu 03-B021.
Nánari lýsing:Andyri er parketlagt með góðum skápum.
Bjart eldhús, opið inn í stofu, innrétting er hvít með með fallegum við.
Bæði svefnherbergi eru parketi og með fataskápum .
Baðherbergi er með fallegri innréttingu, góðum skáp, flísum á gólfi og veggjum, salerni og baðkari með sturtu..
Þvottahús er sameiginlegt með fjórum öðrum íbúðum á hæðinni, með sama nýtanlegri þvottavél og þurrkara.
Geymsla á annarri hæð, snyrtileg sameign með lyftu.
Allir gluggar voru málaðir að utan árið 2019.
Yfirfarnar og lagfærðar rennur og skipt um lausafög árið 2019.
Skipt um öll ljós á göngum með hreyfiskynjurum í okt. 2021.
Skipt var um allar rafmagns stýringar í lyftu í nóv 2021.
Stutt í alla helstu þjónustu. Verslun, skóli, leikskóli og sundlaug í göngufæri. Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / bjorgvin@domusnova.isUm skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Nánari upplýsingar veita:Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / bjorgvin@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.