Fasteignaleitin
Skráð 19. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Víðiholt 1 íb 104

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
94.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
836.691 kr./m2
Fasteignamat
29.700.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 2024
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2533132
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
4,13
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Íbúð 104 við Víðiholt 1 er 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og verönd.
Birt stærð er 94.3 m2, þar af geymsla 4 m2.  Íbúð 104 er með sér þvottahúsi, þar er möguleiki á að bæta við auka salerni.
Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús er L-laga og er í sameiginlegu rými með borðstofu/stofu.
Baðherbergi er flísalagt með sturtuklefa.  Hellulögð verönd.
Hafðu samband til þess að fá skilalýsingu.

Almennt um húsið:
* Húsið er staðsteypt með viðhaldslítilli báru-álklæðningu sem tryggir lágmarks viðhald.
* Í húsinu eru 25 vel skipulagðar 3-ja - 4ra herbergja íbúðir þar sem leitast er við að nýta vel hern einasta fermeter.
* Allar íbúðir hafa sér innganga, íbúðir á 1. hæð frá lóð en íbúðir á 2. og 3. hæð um utanáliggjandi svalaganga.
* Lyftuhús er staðsett við miðju hússins hvoru megin við lyftuhús er opinn stigi.
* Íbúðum er skilað fullbúnum með sérsmíðuðum innréttingum frá VOKÉ-3 samkvæmd skilalýsingu en án gólfefna að undanskildu anddyri og baðherbergi sem eru flísalögð. 
* Íbúðir sem hafa þvottahús eru með flísalögðu gólfi.
* Hefbundið ofnakerfi er í íbúðum samkvæmd teikningnum lagnahönnuða.
* Lyfta er í lyftuhúsi, vönduð frá Kleemann.
* Sérafnotareitir íbúða á jarðhæðum eru hellulagðir.
* Snjóbræðsla er að og í bílastæðum fyrir hreyfihamlaða, í aðal aðkomuleiðum að inngöngum á 1. hæð og í útistigum.
* Sorpflokkun er í þar til gerðum djúpgámum.

Arkitektar og aðalhönnuðir: Arkís arkitektar
Verkfræðihönnun: Verkfræðistofa Reykjavíkur
Landslagshönnun: Landslag
Verktaki: JÁVERK

Víðiholt er staðsett á eftirsóknarverðum stað, miðsvæðis á Álftanesi. Svæðið er nálægt grunnþjónustu, s.s skóla, leikskóla, almenningssamgöngum, íþrótta- og útivistarsvæði og má segja að hverfið sé sveit í borg þar sem hesthúsahverfið við Breiðumýri þar sem Sóti hestamannafélag hefur aðsetur er í mikilli nálægð.


Allar nánari upplýsingar veita: 
Elka Guðmundsdóttir lgf. í síma 863-8813 // elka@fstorg.is
 
Eining má sjá heimasíðu verkefnisins. smella hérna: 


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðiholt 3 íbúð 103
Víðiholt 3 íbúð 103
225 Garðabær
97.2 m2
Fjölbýlishús
313
808 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Víðiholt 3 Íbúð 204
Víðiholt 3 Íbúð 204
225 Garðabær
94.3 m2
Fjölbýlishús
413
800 þ.kr./m2
75.400.000 kr.
Skoða eignina Víðiholt 3 Íbúð 206
Víðiholt 3 Íbúð 206
225 Garðabær
95 m2
Fjölbýlishús
413
805 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Skoða eignina Víðiholt 3 íbúð 207
Víðiholt 3 íbúð 207
225 Garðabær
97.5 m2
Fjölbýlishús
313
783 þ.kr./m2
76.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin