Til sölu fyrirtækið Betri vörur ehf og fasteignin Múlavegur 7 á Ólafsfirði.
Betri vörur ehf. er fiskverkunarfyrirtæki sem vinnur og selur unnin silung og lax frá landeldisframleiðslu Samherja. Stöðugildi í fyrirtækinu eru 2-3 Öll framleiðslan í dag fer fram á efri hæð hússins, því er góður möguleiki að bæta við framleiðsluna hvort sem um er að ræða aukningu á þeim vörum sem eru í framleiðslu eða byrja á nýju. Hluta úr ári hefur verið grásleppuvinnsla á neðri hæðinni. Öll leyfi til vinnslu og sölu innanlands á fiskafurðum fylgja með.
Fasteignin Múlavegur 7 er steypt tveggja hæða fiskverkunarhús - 704,8 m² að stærð á horni Múlavegs og Ránargötu. Neðri hæðin skiptist í tvo vinnslusali fyrir bolfiskvinnslu, umbúðageymslu, lyftarageymslu og starfsmannaaðstöðu. Efri hæðin skiptist í kaffistofu, skrifstofu, snyrtingu, vinnslusali, umbúðageymslu, kæli og reykofn.
Hér er um að ræða kjörið tækifæri að fyrir duglega aðila sem vilja fara úti eigin rekstur með traustan viðskiptavinahóp og góða möguleika á auknum viðskiptum.
Frekar upplýsingar veitir Björn, 466 1600 eða bubbi@kaupa.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Til sölu fyrirtækið Betri vörur ehf og fasteignin Múlavegur 7 á Ólafsfirði.
Betri vörur ehf. er fiskverkunarfyrirtæki sem vinnur og selur unnin silung og lax frá landeldisframleiðslu Samherja. Stöðugildi í fyrirtækinu eru 2-3 Öll framleiðslan í dag fer fram á efri hæð hússins, því er góður möguleiki að bæta við framleiðsluna hvort sem um er að ræða aukningu á þeim vörum sem eru í framleiðslu eða byrja á nýju. Hluta úr ári hefur verið grásleppuvinnsla á neðri hæðinni. Öll leyfi til vinnslu og sölu innanlands á fiskafurðum fylgja með.
Fasteignin Múlavegur 7 er steypt tveggja hæða fiskverkunarhús - 704,8 m² að stærð á horni Múlavegs og Ránargötu. Neðri hæðin skiptist í tvo vinnslusali fyrir bolfiskvinnslu, umbúðageymslu, lyftarageymslu og starfsmannaaðstöðu. Efri hæðin skiptist í kaffistofu, skrifstofu, snyrtingu, vinnslusali, umbúðageymslu, kæli og reykofn.
Hér er um að ræða kjörið tækifæri að fyrir duglega aðila sem vilja fara úti eigin rekstur með traustan viðskiptavinahóp og góða möguleika á auknum viðskiptum.
Frekar upplýsingar veitir Björn, 466 1600 eða bubbi@kaupa.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.