Fasteignaleitin
Skráð 18. júní 2024
Deila eign
Deila

Kinnargata 92 (103)

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
118.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
930.567 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Elfa Björk Ólafsdóttir
Elfa Björk Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2504578_03
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
BÓKIÐ SKOÐUN - SÝNUM SAMDÆGURS - ELFA BJÖRK S: 692-0215
Fasteignasalan TORG kynnir: Kinnargötu 92, 210 Garðabæ, íbúð 103, vel skipulagða og einstaklega vandaða 4 herbergja íbúð á jarðhæð,
ásamt stæði í bílakjallara í glæsilegu nýju lyftuhúsi á frábærum stað í Urriðaholtinu.

SMELLTU HÉR - SÖLUVEFUR KINNARGÖTU 92 

Eignin er skráð 118,1 m2 og skiptist í anddyri/hol, rúmgott alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, 3 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. 
Eigninni fylgja tveir rúmgóðir sérafnotareitir - sem skilast með fullkláraðir með palli og skjólveggjum úr lerki. 6,5 m2 geymsla í kjallara og bílastæði í lokuðum bílakjallara. 


Allar innréttingar eru frá VOKE3, steinn á borðum í eldhúsi og AEG heimilistæki. Vandaður frágangur og efnisval, t.d. hiti í gólfum,
innbyggð blöndunartæki í sturtu, aukin lofthæð og innfelld lýsing. Tímalaus og klassísk innanhússhönnun. 

Húsið, sem er byggt eftir arkitektateikningum Davíðs Pitt, er staðsteypt fjölbýlishús á fjórum hæðum, klætt með læstri álklæðningu og því viðhaldslétt. 

Einstök staðsetning í Urriðaholtinu, stutt í alla helstu þjónustu, leik- og grunnskóla, golfvöllinn og útivistarsvæði. 

Sjá nánar um frágang og útlit í skilalýsingu seljanda.
Lokafrágangur miðast við skilalýsingu seljanda og samþykktar teikningar.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Elfa Björk, lgfs., í síma 692-0215 eða elfa@fstorg.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald kr. 2.500.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
5. Kaupandi greiðir skipulagsgjald af eigninni, þegar það verður lagt á. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2504578_03

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urriðaholtsstræti 38
Bílastæði
Urriðaholtsstræti 38
210 Garðabær
129 m2
Fjölbýlishús
413
875 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 40
3D Sýn
Bílastæði
Urriðaholtsstræti 40
210 Garðabær
128.4 m2
Fjölbýlishús
413
817 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb.101
Bílastæði
Kinnargata 92 íb.101
210 Garðabær
130.1 m2
Fjölbýlishús
413
883 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 403
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 403
210 Garðabær
134.4 m2
Fjölbýlishús
413
892 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin