Jónas H. Jónasson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Bær kynna í einkasölu: Rúmgóða og vel skipulagða 4ra herbergja sérhæð með tveimur inngöngum á rólegum stað í Vogunum. Um er að ræða bárujárnsklætt timburhús á steyptum grunni, eignin er 122,6m2 að stærð ásamt bílskúr sem er 35m2, samtals séreign 157.6m2. Rúmgóð lóðin er 801m2 sem bíður upp á mikla möguleika. Það hefur verið farið í mikið viðhald á eigninni seinustu ár og er verið ennþá að vinna í eigninni að innan, því er þetta kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja gera upp eignina eftir sýnu höfði.
Nánari lýsing: Gengið upp flottar tröppur og inn á rúmgóðar svalir. Hol með parket á gólfi. Rúmgott eldhús með parket á gólfi og innréttingu með miklu skápaplássi ásamt eyju. Björt og rúmgóð borðstofa með parket á gólfi og stórri hurð út í garð, búið er að grafa fyrir svölum. Stór stofa þar fyrir innan með parket á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, lítil innrétting með vaski og sturta. Tvö svefnherbergi með parket á gólfi og stór innbyggður fataskápaur í öðru þeirra. Sér geymsla inni í íbúð. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi. Bak við hús er stór sameiginlegur garður. Bílskúrinn er kominn til ára sinna og notaður sem geymsla í dag.
Það viðhald sem seljandi hefur látið gera: 2005 Jarðvegsskipti á bílastæði. Bílastæðið hellulagt. Skólplagnir endurnýjaðar. Nýr skólpbrunnur. Frárennslislagnir endurnýjaðar. Nýr vatnslásabrunnur. Garður þökulagður. 2006 Byggður sólpallur við bílskúrinn. 2007 Þakið sprautað. Nýjar þakrennur. 2009 Allir gluggar og útihurðir endurnýjaðar. Nýtt bárujárn sett á útveggi Nýr þakkantur. Ný þakrennubönd. 2012 Nýtt dren. 2013 Stigi í kjallara færður og eldhús stækkað. Opnað á milli eldhúss og forstofu. 2014 Nýtt rafmagnsinntak. Ný rafmagnstafla. Nýir slökkvarar og innstungur. Allar raflagnir endurnýjaðar og jarðtengingu bætt við. 2015 Gólf í eldhúsi einangrað með ull . Lögð hitalögn fyrir gólfhita. (á eftir að tengja) Eldhúsinnrétting máluð.
Allar nánari upplýsingar veitir: Jónas H. Jónasson lögglitur fasteignasali í síma 842-1520 eða á jonas@fasteignasalan.is Ertu að fara selja, hafðu samband og ég mun vinna með þér í gegn um allt söluferlið.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Jónas H. Jónasson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Bær kynna í einkasölu: Rúmgóða og vel skipulagða 4ra herbergja sérhæð með tveimur inngöngum á rólegum stað í Vogunum. Um er að ræða bárujárnsklætt timburhús á steyptum grunni, eignin er 122,6m2 að stærð ásamt bílskúr sem er 35m2, samtals séreign 157.6m2. Rúmgóð lóðin er 801m2 sem bíður upp á mikla möguleika. Það hefur verið farið í mikið viðhald á eigninni seinustu ár og er verið ennþá að vinna í eigninni að innan, því er þetta kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja gera upp eignina eftir sýnu höfði.
Nánari lýsing: Gengið upp flottar tröppur og inn á rúmgóðar svalir. Hol með parket á gólfi. Rúmgott eldhús með parket á gólfi og innréttingu með miklu skápaplássi ásamt eyju. Björt og rúmgóð borðstofa með parket á gólfi og stórri hurð út í garð, búið er að grafa fyrir svölum. Stór stofa þar fyrir innan með parket á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, lítil innrétting með vaski og sturta. Tvö svefnherbergi með parket á gólfi og stór innbyggður fataskápaur í öðru þeirra. Sér geymsla inni í íbúð. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi. Bak við hús er stór sameiginlegur garður. Bílskúrinn er kominn til ára sinna og notaður sem geymsla í dag.
Það viðhald sem seljandi hefur látið gera: 2005 Jarðvegsskipti á bílastæði. Bílastæðið hellulagt. Skólplagnir endurnýjaðar. Nýr skólpbrunnur. Frárennslislagnir endurnýjaðar. Nýr vatnslásabrunnur. Garður þökulagður. 2006 Byggður sólpallur við bílskúrinn. 2007 Þakið sprautað. Nýjar þakrennur. 2009 Allir gluggar og útihurðir endurnýjaðar. Nýtt bárujárn sett á útveggi Nýr þakkantur. Ný þakrennubönd. 2012 Nýtt dren. 2013 Stigi í kjallara færður og eldhús stækkað. Opnað á milli eldhúss og forstofu. 2014 Nýtt rafmagnsinntak. Ný rafmagnstafla. Nýir slökkvarar og innstungur. Allar raflagnir endurnýjaðar og jarðtengingu bætt við. 2015 Gólf í eldhúsi einangrað með ull . Lögð hitalögn fyrir gólfhita. (á eftir að tengja) Eldhúsinnrétting máluð.
Allar nánari upplýsingar veitir: Jónas H. Jónasson lögglitur fasteignasali í síma 842-1520 eða á jonas@fasteignasalan.is Ertu að fara selja, hafðu samband og ég mun vinna með þér í gegn um allt söluferlið.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.