Fasteignaleitin
Skráð 7. maí 2024
Deila eign
Deila

Eyrarholt 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
114.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
583.770 kr./m2
Fasteignamat
62.100.000 kr.
Brunabótamat
52.050.000 kr.
Mynd af Rúnar Þór Árnason
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1992
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2074518
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi að mestu
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður-svalir
Lóð
15,1125
Upphitun
Hitaveita/ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala kynnir til sölu fjögurra herbergja 114,6fm. endaíbúð á annarri hæð við Eyrarholt 5 í Hafnarfirði til sölu:

Húsið er staðsteypt og byggt 1992 með átta íbúðum og sérmerktum stæðum fyrir hverja íbúð.

Falleg fjölskyldueign í barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla- og leikskóla.  Golfklúbburinn Keilir er í göngufæri.

Lýsing eignar:
Anddyri
er með flísum á gólfi og fatahengi.
Stofa: Mjög rúmgóð og björt - með harðparket á gólfi og útgengi út á suður-svalir.  Stofan var stækkuð af núverandi eigendum með léttum vegg á kostnað herbergjagangs.
Eldhús: Upprunaleg eldhúsinnrétting sem hefur verið máluð á snyrtilegan hátt.  Eldhúsið er hálfopið með aðgengi úr herbergisgangi og stofu.  Tengi fyrir uppþvottavél.  Við hlið eldhúss er góður og bjartur borðkrókur.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og skápur.
2 x barnaherbergi: Harðparket á gólfi og fataskápar.
Baðherbergi: Upprunalegt með máluðum dúk á gólfi, baðkar með sturtuaðstöðu.  Gluggi á baði.
Þvottahús: Dúkur á gólfi, pláss fyrir þvottavél og þurrkara.  Vaskur í þvottahúsi. Gluggi í þvottahúsi.
Sér geymsla í sameign með hillum og glugga, skráð 6,8fm. sem er partur af heildarstærð íbúðarinnar.

Snyrtileg sameign með hjóla- og vagnageymslu. 
Í hjólageymslunni eru kranar sem hægt er að tengja við slöngu til að þrífa bíla.

Íbúðin er með glugga á fjóra vegu. Nýlega er búið að setja flæðandi harðparket á alla íbúðina, einnig er búið að setja nýja rofa og slökkvara í alla íbúðina.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Skrifstofa Helgafells:  Sími 566 0000

Rúnar Þór Árnason lgf., sími: 775 5805 / email: runar@helgafellfasteignasala.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/04/201833.200.000 kr.37.800.000 kr.114.6 m2329.842 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvammabraut 10
3D Sýn
Skoða eignina Hvammabraut 10
Hvammabraut 10
220 Hafnarfjörður
91.9 m2
Fjölbýlishús
312
695 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Álfholt 8
Opið hús:12. maí kl 12:30-13:15
Skoða eignina Álfholt 8
Álfholt 8
220 Hafnarfjörður
138.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
613
504 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 72
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 72
Álfaskeið 72
220 Hafnarfjörður
134.6 m2
Fjölbýlishús
413
519 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Skipalón 7
3D Sýn
Skoða eignina Skipalón 7
Skipalón 7
220 Hafnarfjörður
90.3 m2
Fjölbýlishús
312
774 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache