Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: ***LAUS VIÐ KAUPSAMNING*** Ný í einkasölu. Góð 79,3m
2, 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð með svölum. Íbúðin er 71,6m
2 auk stórrar 7,7m
2 geymslu í sameign. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er einnig í sameign. Sameiginlegur inngangur, forstofa/hol, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, stofa, sérgeymsla. Íbúðarnúmerið er 102. Fáðu
söluyfirlit sent hér.
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. Nánari lýsing eignar: Inngangur. Sameiginlegur.
Forstofa. Parket á gólfi.
Eldhús. Dökk eldhúsinnrétting með góðu hirlsuplássi. Bakaraofn, helluborð, loftgleypir. Tengi fyrir uppþvottavél.
Svefnherbergi. Tvö góð og rúmgóð svefnherbergi.
Stofa/borðstofa. Bjarta og stórar stofur.
Baðherbergi. Flísar í hólf og gólf. Góð innrétting, upphengt salerni, walk in sturta, handklæðaofn. Gluggi.
Svalir. Litlar svalir til suðurs.
Geymsla. Stór geymsla í sameign fylgir íbúðinni.
Þvottahús. Sameiginlegt þvottahús ásamt þurrkherbergi.
Bílastæði. Að framan og baka til.
Um er að ræða góða þriggja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað í 101 Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu og í menninguna sem miðbærinn hefur upp á að bjóða að ógleymdum hinum virta Háskóla Íslands.
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Skoðunarskylda kaupanda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra