Fasteignaleitin
Skráð 5. sept. 2025
Deila eign
Deila

Háarif 49

EinbýlishúsVesturland/Hellissandur-360
164.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
30.000.000 kr.
Fermetraverð
181.928 kr./m2
Fasteignamat
32.600.000 kr.
Brunabótamat
70.750.000 kr.
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2114253
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Vatnslagnir
ath.
Raflagnir
ath.
Frárennslislagnir
ath
Gluggar / Gler
Ath.
Þak
ath.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Lóð
100
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Athuga þyrfti þak. varmadæla í bílskúr er biluð. Húsið þarfnast endurnýjunnar að innan. Ummerki eru um raka. 
Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun. 

109,6 fm. steinsteypt einbýlishús byggt árið 1974 ásamt 55,3 fm. steinsteyptum bílskúr byggðum árið 1986.

Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, gang, þrjú svefnherbergi, baðherbergi,  eldhús og þvottahús.

Nýleg innrétting er í eldhúsi. Húsið þarfnast nokkurra endurbóta að innan og þyrfti m.a. að endurnýja gólfefni.

Útihurð er á þvottahúsi. 

Bílskúr er óeinangraður en í honum er vatn og rafmagn. Sjálfvirk hurð er á bílskúrnum.

Að utan er húsið klætt með steniklæðningu.

Vakin er athygli á því  að umboðsmaður seljandi þekkir ekki viðhaldssögu eignarinnar eða ástand. Rakaskemmdir þarfnast nánari skoðunar. Eignin selst í því ástandi sem hún er við skoðun og leggur seljandi ríka áherslu á að sérstakrar árvekni sé gætt við skoðun og úttekt á eigninni 
 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1986
55.3 m2
Fasteignanúmer
2114253
Byggingarefni
steypa
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hellisbraut 19
Bílskúr
Skoða eignina Hellisbraut 19
Hellisbraut 19
360 Hellissandur
130.5 m2
Einbýlishús
412
226 þ.kr./m2
29.500.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 14
Skoða eignina Brautarholt 14
Brautarholt 14
355 Ólafsvík
108.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
275 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Brúarholt 5
Skoða eignina Brúarholt 5
Brúarholt 5
355 Ólafsvík
123.3 m2
Fjölbýlishús
413
255 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin