Stuðlaberg Fasteignasala kynnir til sölu 133,3 fm íbúð, þar af 33,8 fm bílskúr með studio íbúð. Eignin er á neðri hæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi á góðum stað í Njarðvík. Húsið er við hliðina á Njarðvíkurskóla, íþróttahúsinu og sundlauginni í Njarðvík.
Eignin skiptist í: anddyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu, eldhús og herbergi í bílskúrnum með salerni og sturtu.
Íbúðin er skráð 99,5 fm og bílskúr 33,8 fm, alls 133,3 fm.
Forstofa/ þvottahús: hefur flísar á gólfi, góð innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Eldhús / borðstofa: Rúmgott eldhús með steyptu gólfi, svört eldhúsinnrétting með ofn, helluborði og viftu, hvítir efri skápar.
Stofa: Björt og rúmgóð stofa með steyptu gólfi.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru tvö bæði rúmgóð með steyptu gólfi.
Baðherbergi: hefur flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni, snyrtileg innrétting, baðkar með sturtu.
Bílskúr: Búið er að útbúa herbergi í bílskúrnum, þar er parket á gólfi, baðherbergi með flísum á gólfi, salerni, snyrtileg innrétting og sturtu.
*innkeyrsla og stéttar eru steyptar.
*Frábær staðsetning í rólegu hverfi.
*Mjög nálægt leikskóla, grunnskóla, íþróttasvæði, sundlaug, verslun og annarri þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661-9391 eða 420-4000
halli@studlaberg.is