Fasteignaleitin
Opið hús:20. okt. kl 16:00-16:30
Skráð 18. okt. 2025
Deila eign
Deila

Birkiholt 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
110.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
722.423 kr./m2
Fasteignamat
70.400.000 kr.
Brunabótamat
50.900.000 kr.
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2003
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2264350
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / upprunalegir / Skipt var um opnanleg fög að framan fyrir 5 árum
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
2 gler í opnanlegu fagi, annað í stofu og hitt í hjónaherbergi verður endurnýjað af seljanda fyrir afhendingu.
Á aðalfundi 2025 var rætt um ýmsar framkvæmdir, meðal annars var stjórn veitt heimild til að afla tilboða í uppsetningu ljósa í sameign( búið að græja16.okt ), viðgerðir vegna leka, gluggaskipti og bera undir húsfund. Sjá nánar í aðalfundargerð 09.01.25

Nánari upplýsingar frá formanni húsfélags / seljanda :
Útskipti á þakdúk í stigahúsi ( litli parturinn fremst ). Múrviðgerðir á stigapöllum, stigahúsi og málun á stigapöllum og stigahúsi. Útskipti á rúðum eftir þörfum í íbúðum. Útskipti á ljósum á stigagangi( búið að græja 16. okt ). Í biðstöðu eftir dúkara.
Enginn tilboð hafa verið fengin né enginn kostnaður samþykktur.
Gallar
Geymsluskúr á palli undir svölum er óskráður og ekkert sérstakt leyfi liggur fyrir en hann fylgir. Hefur staðið þar síðan tíð fyrri seljanda ( fyrir 2020). Þarf viðhald, sbr. raki í vegg vestan megin við gólf. 
Nýlega komu i ljós gömul rakaummerki í vegg á bakvið rúm í barnaherbergi nær stofu, fagaðili fenginn að sprauta efni i sprungu að utan.
Í fyrsta barnaherbergi er lítið brot í augnhæð á hurðinni.
Sbr. ástandsyfirlýsing seljanda. Baðherbergi : Sprungur í flísum fyrir ofan ofn. Sprunga í klósettskál. Undirstöður grindverks farnar að síga en pallurinn stendur stöðugur. Lekavandamál frá gluggum hafa ekki verið til staðar í okkar íbúð svo við vitum til en í sumum íbúðum hefur lekið með gluggum.
 
Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð við Birkiholt 4, Álftanesi.
Frábær staðsetning miðsvæðis á nesinu

* Rúmgóður sólpallur
* Sérinngangur og gott aðgengi
* 3 rúmgóð svefnherbergi
* Óskráður, upphitaður og einangraður geymsluskúr 
* Þvottahús er innan íbúðar
* Miðlægt netkerfi úr þvottahúsi, netlagnir í öll herbergi
* Tveir leikskólar í göngufjarlægð


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð eignar samkv. FÍ er 110,60 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2026 er 79.250.000 kr. 

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu / borðstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Eldhús er með U-laga innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, spanhelluborð og parket á gólfi.
Stofa / borðstofa er björt, rúmgóð og opin með eldhúsi. Parket á gólfi og gluggar á tvo vegu. Útgengt út á rúmgóðan sólpall til vesturs.
Svefnherbergin eru þrjú, öll ágætlega rúmgóð og með fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari, með sturtuaðstöðu, innréttingu með handlaug, skápum og spegli.
Þvottahús er flísalagt með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, skápum, skolvask og ágætis geymsluplássi.
Geymsla íbúðar er skráð 7,7 m2 samkv. FÍ. Þar er gott hillupláss.
Geymsluskúr er á hluta af palli undir svölum. Hann er einangraður og upphitaður.
Í sameign er vagna- og hjólageymsla með upphengjum fyrir hjól.
 
Í næstu eða nálægum húsum eru leikskólar, skóli, íþróttamiðstöð og sundlaug svo fátt eitt sé nefnt. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/07/202044.050.000 kr.49.500.000 kr.110.6 m2447.558 kr.
15/05/201219.450.000 kr.25.200.000 kr.110.6 m2227.848 kr.
16/05/200619.820.000 kr.25.900.000 kr.110.6 m2234.177 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðiholt 1 íb. 304
Víðiholt 1 íb. 304
225 Garðabær
94.6 m2
Fjölbýlishús
413
845 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Víðiholt 1 Íbúð 304
Víðiholt 1 Íbúð 304
225 Garðabær
94.6 m2
Fjölbýlishús
413
845 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 4B
Skoða eignina Hestamýri 4B
Hestamýri 4B
225 Garðabær
94.9 m2
Fjölbýlishús
221
842 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 4B
Skoða eignina Hestamýri 4B
Hestamýri 4B
225 Garðabær
94.7 m2
Fjölbýlishús
211
844 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin