Fasteignaleitin
Skráð 22. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hátún 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
27.5 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
37.900.000 kr.
Fermetraverð
1.378.182 kr./m2
Fasteignamat
32.150.000 kr.
Brunabótamat
15.050.000 kr.
Mynd af Snorri Björn Sturluson
Snorri Björn Sturluson
Hdl., Löggiltur fasteignasali. Eigandi.
Byggt 1960
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2009995
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Gamlar - endunýjaðar að hluta í íbúð
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Austurhlið endurnýjuð - Annars gamalt og þarfnast endurnýjunar
Þak
Var tekið út 2020 og var í lagi þá
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
1,07
Upphitun
Hitaveita - Þarf hugsanlega að endurnýja þrýstijafnara
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Gluggaskipti. Framkvæmd ekki samþykkt og liggur kostnaður og tímasetning ekki fyrir, sjá þó minnisblað frá Verkþjónustunni frá 2020. Setja upp gerði fyrir ruslatunnur. Setja tepparenninga í sameign á jarðhæð. Verður að öllum líkindum gert í sumar. Skipta um þrýstijafnara fyrir hverja íbúð. Samkvæmt formanni húsfélagsins getur hver og ein íbúð gert þetta fyrir sína eign og greiðir þá fyrir það. Sjá nánar yfirlýsingu húsfélags og fundargerð aðalfundar húsfélagsins 2024. Ath. að þessi íbúð á 1,07% af sameignarkostaði.
Gallar
Sjá minnisblöð frá Verkþjónustunni frá árinu 2020 varðandi glugga, þak og klæðningu. Ath. að þessi íbúð á 1,07% af sameignarkostaði.
Valhöll fasteignasala fallega nýuppgerða studíó íbúð á 7. hæð með miklu útsýni í Hátúni 4. Góð staðsetning miðsvæðis í Reykjavík í göngufæri við miðbæinn og laugardalinn og alla þá afþreyingu sem þar er upp á að bjóða.

Nýbúið er að endurnýja íbúðina og hefur ekki verið búið í henni síðan það var gert. Það sem var endurnýjað var eldhús og tæki, baðherbergi, gólfefni, ljós, slökkvarar og tenglar.

Íbúðin er skráð 27,5 fm á stærð. Að auki er geymsluskápur á jarðhæð.

Góð fyrstu kaup. Hentar líka mjög vel til útleigu.

Íbúðin er laus til afhendingar.

Nánari lýsing:

Íbúðin skiptist í opið alrými með parketi á gólfi og nýrri eldhúsinnréttingu með ofni, helluborði og pássi fyrir ísskáp með frysti. Mikið útsýni yfir borgina til austurs og norðurs út á sundin og að Esjunni. Baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með sturtu, upphengdu salerni og skáp undir yfir vasknum. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi á jarðhæð með vélum sem húsfélagið á. Mjög snyrtilegt. Lítil sérgeymsla er á jarðhæð ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Eignarhlutur íbúðar í húsi og lóð er 1,07%.

Hússjóðurinn fyrir þessa íbúð er í dag kr. 18.506.

Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skeggjagata 15
Skoða eignina Skeggjagata 15
Skeggjagata 15
105 Reykjavík
30 m2
Fjölbýlishús
111
1263 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Bólstaðarhlíð SELD 64
Bólstaðarhlíð SELD 64
105 Reykjavík
31.7 m2
Fjölbýlishús
11
1164 þ.kr./m2
36.900.000 kr.
Skoða eignina Barónsstígur 55
Barónsstígur 55
101 Reykjavík
43.4 m2
Fjölbýlishús
111
873 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Eddufell 6 (201)
Skoða eignina Eddufell 6 (201)
Eddufell 6 (201)
111 Reykjavík
38.7 m2
Fjölbýlishús
11
941 þ.kr./m2
36.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin