Fasteignaleitin
Skráð 25. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Kjarrhólmi 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
84.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
742.621 kr./m2
Fasteignamat
56.450.000 kr.
Brunabótamat
46.400.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2063240
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í suðurátt
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Afsal, sjá skjal nr. 441-C-018301/2019
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 437-L2/430 - Um kvaðir á lóð sjá 18. gr. lóðarleigusamnings.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 441-C-005906/2018 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Birt stærð séreignar í matshluta 01: 84,7 m2. Hlutfallstala í matshluta 01 (sameign allra): 11,57% - Hlutfallstala í heildarhúsi og lóð (2-38) 0,616% - Hlutfallstala í hitakostnaði (mhl 01): 11,77% - Hlutfallstala í rafmagnskostnaði í sameign allra (mhl. 01): 1/8.
Yfirlýsing, sjá skjal nr. 437-A-004777/1988 - Samþykktir fyrir húsfélagið Kjarrhólma 2-38 
Húsaleigusamningur, sjá skjal nr. 441-H-002179/2023
Eignin er í útleigu til 30.11.2025.
Seljandi greiðir fyrir framkvæmdir samkvæmt fyrsta fasa sem tilgreindar eru í yfirlýsingu húsfélags og aðalfundargerð stóra húsfélagsins 2025.
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Björt og góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Kjarrhólma 10 í Kópavogi. Íbúðin er skráð 84,7 m2., þar af íbúð 75,3 m2 og geymsla 9,4 m2. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Sérgeymsla er í sameign í kjallara. Glæsilegt útsýni er yfir Fossvogsdal og til Esju. Frábær staðsetning þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttasvæði og alla helstu þjónustu. Fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði í Fossvogi eru steinsnar frá eigninni.

** Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax **

Nánari lýsing: 
Forstofa/hol er með parketi á gólfi og góðum forstofuskáp.
Stofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi og fallegu útsýni.
Eldhús er með flísum á gólfi, góðri innréttingu með bakaraofni, helluborði og viftu. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu. Borðkrókur er við glugga með fallegu útsýni. 
Svefnherbergi 1 (hjónaherbergi) er með parketi á gólfi, stórum fataskáp og útgengi á suðursvalir.
Svefnherbergi 2 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu, handlaug, salerni og baðkari með sturtuaðstöðu.
Þvottahús er innan íbúðar með máluðu gólfi og hillum.
Sérgeymsla er í sameign í kjallara 9,4 m2.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.
Sameiginlegt þurrkherbergi er einnig í kjallara.
Á sameiginlegu bílastæði er búið að setja upp hleðslustöðvar frá ON. 

Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er kr. 62.050.000.

Verð kr. 62.900.000
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/08/201934.450.000 kr.34.000.000 kr.84.7 m2401.416 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbraut 12
Opið hús:07. sept. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Hraunbraut 12
Hraunbraut 12
200 Kópavogur
98.1 m2
Fjölbýlishús
312
663 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Fannborg 9
Skoða eignina Fannborg 9
Fannborg 9
200 Kópavogur
88.5 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarhjalli 57
Hlíðarhjalli 57
200 Kópavogur
85.7 m2
Fjölbýlishús
312
769 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 17
Skoða eignina Engihjalli 17
Engihjalli 17
200 Kópavogur
90 m2
Fjölbýlishús
312
721 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin