Fasteignaleitin
Skráð 5. maí 2023
Deila eign
Deila

Stekkholt 15

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
202.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
419.052 kr./m2
Fasteignamat
72.800.000 kr.
Brunabótamat
82.350.000 kr.
Byggt 1970
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2187305
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt gott
Raflagnir
Sagt gott
Frárennslislagnir
Sagt gott
Gluggar / Gler
Sagt gott
Þak
Sagt gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Líklegt er að það sé holrými undir plötu.
ÁRBORGIR SELFOSSI S. 482 4800 kynna í einkasölu.
Gott og vel viðhaldið einbýlishús í grónu hverfi á Selfossi. Húsið er timburhús klætt að utan með litaðri timburklæðningu, bárujárn er á þaki. Heildarstærð eignarinnar er 202,6m2 og er sérbyggður bílskúr 41,8m2 þar af.
Að innan skiptist eignin í forstofu, þvottahús, baðherbergi, gestasnyrtingu, 4 svefnherbergi, sólstofu, stofu og eldhús.

Harðparket er á gólfi í forstofu og þar er fatahengi. Gestasnyrting er parketlögð, þvottahús er með flísum á gólfi og lítilli innréttingu, búr er innaf þvottahúsi. Eldhúsið er parketlagt og þar er nýleg innrétting með góðum tækjum. Herbergin eru parketlögð og eru fataskápar í þeim öllum. Baðherbergi er nýlega endurnýjað, þar er “walk in” sturta og góð innrétting. Flísar eru á gólfi og hluta veggja. Stofan er rúmgóð, loft er upptekið og parket er á gólfi. Í stofu er útgengt í sólstofu. Sólstofan er flísalögð og þar er arinn. Nýlegt þak er á sólstofunni. Rennihurð er útá baklóð í sólstofu. Bílskúr er klæddur og snyrtilegur, tvær geymslur eru innst í skúrnum. Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð, húsið var einangrað og klætt að utan árið 1995, nýlegt járn er á þaki og ofnar voru endurnýjaðir 2004.
Á baklóð hússins er sólpallur innkeyrsla er hellulögð og lóðin er gróin og skjólgóð. 

Í heildina er um að ræða gott og vel staðsett einbýlishús í grónu og skjólgóðu hverfi.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga. 
arborgir@arborgir.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/08/201834.750.000 kr.44.500.000 kr.202.6 m2219.644 kr.
13/03/201729.900.000 kr.37.000.000 kr.202.6 m2182.625 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1975
41.8 m2
Fasteignanúmer
2187305
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÞM
Þorsteinn Magnússon

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langamýri 31
Skoða eignina Langamýri 31
Langamýri 31
800 Selfoss
162.6 m2
Parhús
413
522 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrarland 8
Bílskúr
Skoða eignina Mýrarland 8
Mýrarland 8
800 Selfoss
148.9 m2
Parhús
413
583 þ.kr./m2
86.800.000 kr.
Skoða eignina HULDULAND 11
Bílskúr
Skoða eignina HULDULAND 11
Hulduland 11
800 Selfoss
148.9 m2
Parhús
413
570 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 22
Bílskúr
Skoða eignina Móstekkur 22
Móstekkur 22
800 Selfoss
177.2 m2
Raðhús
413
467 þ.kr./m2
82.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache