Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2025
Deila eign
Deila

Norðurgata 50 neðri hæð

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
77.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.900.000 kr.
Fermetraverð
723.157 kr./m2
Fasteignamat
39.650.000 kr.
Brunabótamat
33.831.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2149542
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Mikið endurnýjaðar. Endurnýjað inn í eldhús og ný rör fyrir baðherbergið eru í geymslunni.
Raflagnir
Búið er að endurnýja tengla og eitthvað í töflu. Sér mælir
Frárennslislagnir
Lagt í plasti frá þvottahúsi og baðherbergi.
Gluggar / Gler
Endurnýjað ca 2007-2008
Þak
Ekki vitað annað en það sé í lagi. Búið er að endurnýja þakrennur
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita - Ofnalagnir voru endurnýjaðar 2004. Sér mælir.
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin er ekki í samræmi við teikningar.
Kvöð / kvaðir
Sjá þinglýsta yfirlýsingu um skiptingu á lóð og þvottahúsi.
Norðurgata 50 - Mikið endurnýjuð 3ja herbergja neðri hæð með sér inngangi í tvíbýlishúsi á Eyrinni - Eignin er skráð 77,3 m² auk geymsluskúrs á lóð.

Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús/bakinngang. 

Forstofa er með flísum á gólfi. Úr forstofu er gengið inn á hol með flísum á gólfi en af holinu er gengið inn í öll rými íbúðar. 
Eldhús, nýleg (2019) hvít sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa og grárri bekkplötu. Flísar eru á gólfi. 
Stofa er með flísum á á gólfi og gluggum til tveggja átta. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með plast parketi á gólfi og hvítum fataskápum. 
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, ljós viðarlituð innrétting, wc og rúmgóð sturta.
Geymsla innan íbúðar er með flísum á hluta af gólfi en annað er lakkað. Hillur á veggjum. Ekki er full lofthæð í geymslunni. 
Þvottahús nýtist sem annar inngangur fyrir eignina, þar eru flísar á gólfi og hillur.

Mjög góður geymsluskúr á steyptri plötu er á baklóðinni en hann var endurbyggður fyrir um 10 árum.

Annað
- Með suðurhlið hússins er malbikað bílaplan með hitalögnum í hluta. 
- Gluggar og útidyrahurðar var endurnýjað fyrir um 15-20 árum.
- Ofnalagnir voru endurnýjaðar árið 2004.
- Árið 2019 var eldhús endurnýjað, settar upp nýjar hvítar innihurðar og lagðar gráar flísar á eldhús, hol, stofu, forstofu og þvottahús.
- Húsið var málað að utan 2021
- Búið er að endurnýja neysluvatnslagnir í eldhúsi og leggja nýjar að baðherbergi en eftir er að tengja þær.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1950
Fasteignanúmer
2149542
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
81.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Möðruvallastræti 5 - 201
Möðruvallastræti 5 - 201
600 Akureyri
97 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
549 þ.kr./m2
53.300.000 kr.
Skoða eignina Austurbrú 14 - 109
Austurbrú 14 - 109
600 Akureyri
63.7 m2
Fjölbýlishús
211
907 þ.kr./m2
57.750.000 kr.
Skoða eignina Öldugata 12b
Skoða eignina Öldugata 12b
Öldugata 12b
621 Dalvík
80 m2
Raðhús
312
669 þ.kr./m2
53.500.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 5 -105
Bílastæði
Dvergaholt 5 -105
603 Akureyri
81.8 m2
Fjölbýlishús
312
709 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin