Fasteignaleitin
Skráð 4. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hjallholt 26

Jörð/LóðVesturland/Akranes-301
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
4.900.000 kr.
Fasteignamat
3.170.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Fasteignanúmer
2333894
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Hjallholt 26, 301 Akranes (Sumarhúsalóð við Þórisstaðarvatn með teikningum).

Fasteignaland kynnir:  Sumarhúsalóð  við Hjallholt 26 í landi Þórisstaða í Svínadal.  Um er ræða 9.950 fm eignarlóð með glæsilegu útsýni.

Með eigninni fylgja teikningar fyrir144 fm sumarhúsi og 31 fm gestahúsi.Rafmagnsteikningar og burðarþolsteikningar fylgja einnig. 

Kalt vatn og rafmagn er á svæðinu.

Upplýsingar gefur:
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893-1485, netfang:  heimir@fasteignaland.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/10/20242.800.000 kr.52.500.000 kr.1453.9 m236.109 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin