Fasteignaleitin
Skráð 19. des. 2024
Deila eign
Deila

Melbrún 10

EinbýlishúsAusturland/Reyðarfjörður-730
192.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
467.256 kr./m2
Fasteignamat
63.950.000 kr.
Brunabótamat
90.850.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2300333
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ábendingar: Skápur í svefnherbergi var færður og er litamunur á parketinu sem var undir skápnum. Vegna byggingargalla var allt timburverki í þakinu endurnýjað að fullu 2014. Galli er í yfirborðsefni einnar fjalar í parketi í öðru minna herberginu. Innrétting í þvottahúsi er léleg. Útihurð í þvottahúsi er skemmd eftir hvolp. Flísast hefur úr hurð á innréttingunni fyrri uppþvottavélinni (efst á hurðinni sést varla þegar hún er lokuð). Parket á gangi við inngang í eldhúsið hefur aðeins rispast.
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Melbrún 10, Reyðarfirði
Rúmgott og fallegt einbýlishús ásamt bílskúr á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ  á Reyðarfirði.  
SKIPTI Á EIGN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU KOMA TIL GREINA.

Íbúðarhúsið skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi, samliggjandi eldhús, borðstofu, stofu og hol, baðherbergi með baðkari og sturtu, gestasnyrtingu, forstofu og þvottahús. Innfelld lýsing er í flestum loftum og eru loftin í flestum rýmum tekin upp. Vönduð heimilistæki af gerðinni Gorenje eru í húsinu. spanhelluborð og innbyggðir ofnar, bæði hefðbundinn bökunarofn og örbylgjuofn.
Geymsluherbergi er inn úr bilskúrnum.
Verönd er sunnan við húsið og þaðan og úr húsinu er mjög víðsýnt.
Bílaplanið hefur nýlega verið hellulagt.
Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla fylgir.
Og fyrir þau sem muna eftir Fortitude má geta þess að þetta er Sutter House. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/10/201629.300.000 kr.39.750.000 kr.192.4 m2206.600 kr.
11/10/200715.125.000 kr.29.000.000 kr.192.4 m2150.727 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
38.4 m2
Fasteignanúmer
2300333
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
700
240
93
700
177.5
94

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Selás 19
Bílskúr
Skoða eignina Selás 19
Selás 19
700 Egilsstaðir
240 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
836
388 þ.kr./m2
93.000.000 kr.
Skoða eignina Steinahlíð 5
Bílskúr
Skoða eignina Steinahlíð 5
Steinahlíð 5
700 Egilsstaðir
177.5 m2
Einbýlishús
423
530 þ.kr./m2
94.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin