Fasteignaleitin
Skráð 8. mars 2025
Deila eign
Deila

Hjaltabakki 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
87.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
674.685 kr./m2
Fasteignamat
51.350.000 kr.
Brunabótamat
41.740.000 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Geymsla 10.4m2
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047794
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Erling Proppé & Remax kynna fallega og bjarta 3ja herbergja vel skipulögð íbúð á 3.hæð í vel viðhöldnu húsi.

Allar nánari upplýsingar hjá Erling Proppé Lgf. // s. 6901300 // Erling@remax.is 

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús/stofu & borðstofu í einu opnu rými, baðherbergi, hjónaherbergi ,svefnherbergi og 10,4 fm. sér geymslu í sameign. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: rúmgóðir hvítir skápar
Eldhús: er með góðu skápa- og vinnuplássi, hvítri innréttingu, uppþvottavél, eldavél með keramik hellum og gufugleypi. Uppþvottavél og ísskápur fylgja með. 
Stofa/borðstofa: Er eitt opið rými, útgengt er á góðar suðursvalir úr rýminu. 
Baðherbergi: er með hvítri innréttingu, baðkari, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: er rúmgott.
Svefnherbergi: er rúmgott. 

Harðparket er á öllum rýmum fyrir utan baðherbergi sem er með flísalögðu gólfi.

Í sameign:
Geymsla: 10,4 fm., með hillum.
Tvennar Hjóla- og vagnageymslur.

Sameignin er snyrtileg, vel við haldin ásamt fallegri og grónri lóð með leiktækjum.

Húsinu hefur verið vel viðhaldið og eru nýlegar framkvæmdir skv. seljanda:
2019-2021: Hús múrviðgert og málað. Þak ryðvarið og málað. Skipt um þakrennur og niðuföll.
Gluggar, útihurðir og svalahurðir endurnýjaðar. Skipt um einangrun víðsvegar og álklæðning með gluggum.
Gaflar og útveggir undir gluggum eru klæddir með stál klæðningu.
Stigagangur er nýlega málaður, búið að skipta út ofnum og ljósum. 
Rafhleðslustöðvar settar upp 2023.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Erling Proppé lgf //  690-1300 // erling@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/05/202344.300.000 kr.53.000.000 kr.87.3 m2607.101 kr.
05/05/201932.050.000 kr.33.000.000 kr.87.3 m2378.006 kr.
30/04/201829.150.000 kr.32.500.000 kr.87.3 m2372.279 kr.
23/04/200715.330.000 kr.16.500.000 kr.87.3 m2189.003 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1968
10.4 m2
Fasteignanúmer
2047794
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.090.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grýtubakki 12
Opið hús:18. mars kl 17:30-18:00
Skoða eignina Grýtubakki 12
Grýtubakki 12
109 Reykjavík
91.3 m2
Fjölbýlishús
312
663 þ.kr./m2
60.500.000 kr.
Skoða eignina Blöndubakki 11
Opið hús:16. mars kl 13:00-13:30
Skoða eignina Blöndubakki 11
Blöndubakki 11
109 Reykjavík
85.5 m2
Fjölbýlishús
312
701 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Kóngsbakki 3
Skoða eignina Kóngsbakki 3
Kóngsbakki 3
109 Reykjavík
99.3 m2
Fjölbýlishús
413
603 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergabakki 10
Skoða eignina Dvergabakki 10
Dvergabakki 10
109 Reykjavík
72.5 m2
Fjölbýlishús
312
785 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin