Fasteignaleitin
Skráð 5. sept. 2025
Deila eign
Deila

Maríugata 27

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
240.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
219.000.000 kr.
Fermetraverð
910.603 kr./m2
Fasteignamat
138.100.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2021
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2504598
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýjar
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Í lagi
Svalir
svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Maríugata – Glæsilegt raðhús með einstöku útsýni yfir Heiðmörk
Um er að ræða 240,5 fm miðju raðhús á tveimur hæðum í Urriðaholti, Garðabæ. Húsið stendur neðangötu með aðkomu að efri hæð. Óhindrað útsýni yfir náttúru Heiðmerkur, ekkert verður byggt fyrir neðan húsið. Húsið skilast fullbúið að utan sem innan, kaupandi hefur val um innréttingar og gólfefni og annan búnað annað hvort frá Byko eða Parka. 
Heildarstærð: 240,5 fm (þar af 30,6 fm innbyggður bílskúr) Möguleiki er að kaupa húsið í því ástandi sem það er í dag. Verð 193 milljónir

Neðri hæð: 3 svefnherbergi, fataherbergi, mjög stórt og rúmgott fjölskyldurými og stórt baðherbergi, þvottahús.

Efri hæð: Anddyri, gestasnyrting, eldhús, borðstofa og stofa með útgengi á svalir, forstofuherbergi/svefnherbergi, bílskúr
Húsið er hannað með mikla áherslu á útsýni og sólarljós, stórir gluggar, rennihurðir, verönd og svalir tengja inni- og útisvæði á fallegan hátt. Samræmi er í efnisvali og heildaryfirbragði hússins 

Frágangur:
Gluggar: Ál/tré gluggar frá Idealcombi með tvöföldu K-gleri
Klæðning: Neðri hæð múrhúðuð, efri hæð klædd með Alucobond álklæðningu 4 mm þykk. 
Burðarvirki: Steinsteyptir, járnbentir útveggir og plötur
Þak: Torfklætt, með PVC dúk
Gólfhiti og rör í rör lagnakerfi
Bílskúr með álhurð, einangraður
Svalir með glerhandriði
Lóð frágengin með verönd og skjólveggjum

Umhverfi: Urriðaholt er vottað samkvæmt BREEAM Communities vistvottunarkerfi og einkennist af náttúruvænu skipulagi og fallegri nálægð við Heiðmörk, Urriðavatn og golfvöllinn Urriðarvöll. Öll helsta þjónusta er í nágrenninu og stutt er í leik- og grunnskóla. Maríugata 27 er einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja nýtt, fullbúið og vandað heimili á einum besta útsýnisstað höfuðborgarsvæðisins með náttúruna fyrir utan gluggann og möguleika á að móta lokafrágang eftir eigin smekk.

Nánari upplýsingar veitir: Tengdur aðili. 
Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali. Sími: 898-3708 | Netfang: sigurdur@gardatorg.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2021
30.6 m2
Fasteignanúmer
2504598
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dýjagata 4
Bílskúr
Opið hús:21. sept. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Dýjagata 4
Dýjagata 4
210 Garðabær
224.4 m2
Raðhús
624
891 þ.kr./m2
199.900.000 kr.
Skoða eignina Byggakur 11
Bílskúr
Skoða eignina Byggakur 11
Byggakur 11
210 Garðabær
227.6 m2
Raðhús
624
957 þ.kr./m2
217.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 42
Bílskúr
Skoða eignina Kinnargata 42
Kinnargata 42
210 Garðabær
249.3 m2
Raðhús
534
878 þ.kr./m2
219.000.000 kr.
Skoða eignina Huldubraut 15
Skoða eignina Huldubraut 15
Huldubraut 15
200 Kópavogur
236.7 m2
Parhús
624
950 þ.kr./m2
224.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin