ÁRBORGIR FASTEIGNASALA kynnir í einkasölu Kringlumýri 4, 800 Selfoss Húsið er timburhús byggt árið 2003 og klætt með steni. raðhús á einni hæð skráð 85,4 fm. Nánari lýsing: Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur. Stofa: Parketlögð og útgengt á fínan suðurpall. Eldhús: Er með góðri innréttingu með góðu skápaplássi og vinnuplássi. Baðherbergi: Flísar á gólfi, sturtuklefi og innrétting. Þvottahús: Er inn af anddyri, þar er einnig lúga upp í geymsluloft: Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi eru í eigninni öll með parketi á gólfi.
Fínn pallur með skjólveggjum og geymsluskúr er í garðinum Steypt bílaplan með snjóbræðslu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga arborgir@arborgir.is/4824800
Byggt 2003
85.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2266582
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
viðapallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR FASTEIGNASALA kynnir í einkasölu Kringlumýri 4, 800 Selfoss Húsið er timburhús byggt árið 2003 og klætt með steni. raðhús á einni hæð skráð 85,4 fm. Nánari lýsing: Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur. Stofa: Parketlögð og útgengt á fínan suðurpall. Eldhús: Er með góðri innréttingu með góðu skápaplássi og vinnuplássi. Baðherbergi: Flísar á gólfi, sturtuklefi og innrétting. Þvottahús: Er inn af anddyri, þar er einnig lúga upp í geymsluloft: Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi eru í eigninni öll með parketi á gólfi.
Fínn pallur með skjólveggjum og geymsluskúr er í garðinum Steypt bílaplan með snjóbræðslu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga arborgir@arborgir.is/4824800
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.