Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2024
Deila eign
Deila

Eskiás 1C

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
102.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
95.900.000 kr.
Fermetraverð
937.439 kr./m2
Fasteignamat
77.300.000 kr.
Brunabótamat
61.050.000 kr.
Mynd af Matthildur Sunna Þorláksdóttir
Matthildur Sunna Þorláksdóttir
Fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515964
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Falleg, 5 herbergja, 102,3 fm íbúð með sérinngangi, í nýlegu fjölbýli við Eskiás í Garðabæ. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í alrými, 4 svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Geymslurými undir stiga innan íbúðar og sameiginleg hjóla og vagnageymsla í sameign.

Frekari upplýsingar og bókun skoðunar veita Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögg. fasteignasali í GSM: 690-4966 eða matthildur@fstorg.is og Elka Guðmundsdóttir, lögg. fasteignasali í GSM: 863-8813 eða elka@fstorg.is

Nánari lýsing:
Andyrri/forstofa: Harðparket á gólfi og fataskápur. Geymslurými undir stiga. Steyptur stigi leiðir upp á efri hæð. Dyrabjalla og póstkassi er við hvern sérinngang.
Stofa/borðstofa: Björt með mikilli lofthæð, allt að 4,1 m. Útgengt á suð-austur svalir. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Ljósgrá innrétting. Stór eldhúseyja, spanhelluborð, bakaraofn í vinnuhæð, gott skápa/skúffupláss, innbyggður ísskápur fylgir. Tengi fyrir uppþvottavél og frontur fylgir. Harðparket á gólfi. Innréttingar í eldhúsi eru af vandaðri gerð frá NOBILIA.
Svefnherbergi 1: Aukin lofthæð, fataskápur og  harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Aukin lofthæð, fataskápur og  harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 3: Fataskápur og harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 4: Fataskápur og harðparket á gólfi.
Baðherbergi/þvottaherbergi: Falleg hvít innrétting. Upphengt klósett, sturta, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísalagt í hólf og gólf. Baðherbergi/þvottahús eru forframleidd og hífð inn í hús samhliða uppsteypu húsanna. Söluaðili baðherbergjanna er Wilbergs/Bitter ehf. (Parki) og eru þau hönnuð af Boxen samkvæmt norskum stöðlum. Mikið er lagt upp úr vönduðum frágang og er allt efni og búnaður af þekktri og viðurkenndri gerð.

Bílastæði eru á lóð og rafhleðslustöðvar.  Allar íbúðir með aðgengi að inngarðinum sem býr til skjólsælan reit fyrir íbúa Eskiás. Íbúðirnar eru hannaðar til að hámarka náttúrulega birtu og nýtingu fermetra innan íbúða. Viðhaldslítil klæðning á húsum og lágmarkssameign tryggir hagkvæman rekstur íbúða. Eskiásinn er í miðju grónu hverfi með alla þjónustu í næsta nágrenni. Skólar, verslun og þjónusta eru allt í kring.

Gólfefni: Quick step harðparket frá Harðviðarvali á öllum rýmum nema stiga og baðherbergi.
Gardínur: Rúllugardínur í öllum gluggum frá Euroblinds.
Innréttingar og hurðir: Innréttingar í eldhúsi eru af vandaðri gerð frá NOBILIA og fataskápar frá Trésmiðju GKS. Innihurðir hvítlakkaðar yfirfelldar hurðir (Jeld-Wen Moralt).
Hreinlætistæki: Öll hreinlætistæki eru að vandaðri gerð frá Grohe. Á baðherbergjum eru tækin krómlituð en í eldhúsi eru vaskur og blöndunartæki svört 
Klæðning utanhús: Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með svartri álbáru, kopargrænum sléttum plötum (Alpolic FR 4mm) og jarðlituðum sementsplötum (Equitone). Allt klæðningarefni og undirkerfi klæðninga kemur frá Málmtækni. Svalahandrið eru úr stáli klætt lóðréttum bambus renningum. Útiljós og rafmagnstengill er á svölum.

Frekari upplýsingar og bókun skoðunar veita Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögg. fasteignasali í GSM: 690-4966 eða matthildur@fstorg.is og Elka Guðmundsdóttir, lögg. fasteignasali í GSM: 863-8813 eða elka@fstorg.is

*Athuga ber að seljandi er starfsmaður hjá fasteignasölunni Torg.

Torg fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,4- 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- . Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/03/202370.100.000 kr.85.900.000 kr.102.3 m2839.687 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lyngás 1
Bílastæði
Skoða eignina Lyngás 1
Lyngás 1
210 Garðabær
114.4 m2
Fjölbýlishús
413
838 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb306
Skoða eignina Eskiás 6 íb306
Eskiás 6 íb306
210 Garðabær
113.9 m2
Fjölbýlishús
43
868 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Eskiás 6 íb309
210 Garðabær
104.8 m2
Fjölbýlishús
54
915 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb310
Skoða eignina Eskiás 6 íb310
Eskiás 6 íb310
210 Garðabær
102.5 m2
Fjölbýlishús
54
926 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin