Fasteignaleitin
Skráð 13. apríl 2024
Deila eign
Deila

Þinghólsbraut 45

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
74.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
800.802 kr./m2
Fasteignamat
53.850.000 kr.
Brunabótamat
38.200.000 kr.
Mynd af Margrét Rós Einarsdóttir
Margrét Rós Einarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2066310
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta - komin tími á glugga og gler
Þak
Þakstál og þakpappi, kjölur og kantflassningar, þaktúõur og þakrennur endurnýjaðar áriõ 2019. Komin tími á að mála þak
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já - suðursvalir
Lóð
20,3
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
*** Samkvæmt yfirlýsingu húsfélags er komin tími á viðgerð á gluggum og þakmálun, en ekki komin tímasetning á framkvæmdir né búið að samþykkja þær.
*** Framkvæmdir á vegum húsfélags undanfarið - farið var í viðgerðir á einum glugga í stofu íbúðar og múrverki utan á húsi með svokölluðum Urethan inndælingu. Búið er að laga eftir viðgerðina að innan en á eftir að laga að utan. Ath. það brakar örlítið á ákveðnum stöðum í parketi í stofu/borðstofu vegna ójöfnu í gólfplötu
 
*** EIGNIN ER SELD  *** Mikill áhugi var fyrir eigninni og seldist hún á einu opnu húsi. Er með fjölda kaupendur á skrá sem leita að sambærilegri eign á svæðinu. Frítt söluverðmat, bókun í síma 856-5858

DOMUSNOVA fasteignasala kynnir í sölu fallega og vel skipulagða 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli með frábæru útsýni á Kársnesinu í Kópavogi. Birt stærð skv. fasteignaskrá HMS er 74,8 m2, auk sérgeymslu í kjallra ca. 7,3 m2 sem er ekki inn í fermetratölu, því er raunstærð eignar ca. 82 fm. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, stofu, borðstofu og eldhús í opnu rými, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Sérgeymsla er inn af sameignargangi í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu. Nánari upplýsingar veitir Margrét Rós lgf, í s. 856-5858 eða margret@domusnova.is og Aðalsteinn Bjarnason lgf í s. 773-3532 eða adalsteinn@domusnova.is

Falleg og vel staðsett eign á þessum vinsæla stað á sunnanverður Kársnesinu. Fjölskyldu og barnvænu hverfi þar sem skóli, leikskóli og sundlaug eru í göngufæri. Stutt er í alla helstu þjónustu, stofnbrautir og útivistarsvæði, auk þess sem fallegar gönguleiðir og hjólastigar með fram ströndinni og náttúruna í kring.

*** Smelltu hér til að fá söluyfirlitið sent ***

Skipulag og lýsing eignar:
Frá anddyri er gengið inn rúmgott hol sem tengir saman vistverur íbúðar. Á vinstri hönd er baðherbergi með baðkari og rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Beint af augum er barnaherbergi og á hægri hönd inn af holi er svo gengið inn í bjart alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhús með útgengt á rúmgóðar svalir til suðurs með frábæru útsýni yfir Reykjanesið. Harðparket er á öllum rýmum nema á baðherbergi, en þar eru flísar. Sérgeymsla í kjallara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat

Nánari skipting og lýsing á eignarhlutum:
Anddyri/hol: með harðparketi á gólfi og fatahengi á vegg.
Eldhús: opið við holi og borstofu með snyrtilegri innréttingu og góðu skápaplássi. ískápur og uppþvottavél fylgir með. Flísar milli efri og neðri skápa og harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: björt með góðum gluggum og útgengt á góðar suðursvalir með harðparket á gólfi. Opið inn í eldhús við borðstofu.
Svalir: rúmgóðar svalir til suðurs.
Baðherbergi: bjart með nýlegri hvítri innréttingu, baðkar með sturtu og flísar á gólfi og á veggjum við baðkar
Hjónaherbergi: rúmgott hjónaherbergi með skápum, góðum glugga til austurs og harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi I: bjart barnaherbergi með góðum glugga til austurs og harðparketi á gólfi.
Geymsla: í kjallara er sérgeymsla c.a. 7,3 m2 að stærð (ekki inn í fermetrartölu).
Þvottahús: inn af sameignargangi er stórt sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla.

Húsið og lóðin: Þinghólsbraut 45 er þriggja hæða fjölbýlishús með fimm íbúðum, þ.e. ein íbúð á jarðhæð/kjallara og fjórar íbúðir á 1. hæð og 2. hæð. Á jarðhæð hússins eru geymslur og sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla/vagnageymslu. Aðkoman að húsinu er góð, en gengið inn í íbúðina um sameiginlega inngang á 1. hæð götumegin (húsið er í brekku og því þrjár hæðir bakatil). Steypt og hellulögð stétt og bílastæði eru fyrir framan húsið. Garður er vel hirtur og afmarkaður að hluta til með runna, timburgrindverki og steyptum vegg. Steyptur stigi liggur meðfram húsi niður í bakgarðinn að austanverðu.

Framkvæmdir á húsi og íbúð á árunum 2020-2023:
  • Svalir (bæði múrverk og tréverk) málað (2023)
  • Gólfefni endunýjuð með harðparket (2020)
  • Viðbætur við eldhúsinnréttingu og skipt um borðplötu (2020)
  • Skipt var um þakjárn og þakpappa, kjölur og kantflassningar, þaktúður og þakrennur (2019)
  • Húsið múrað og málað að utan (2018)
  • Innrétting og blöndunartæki endurnýjuð á baði (2018)

Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@domusnova.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 773-3532adalsteinn@domusnova.is

VILTU VITA HVERS VIRÐI ÞÍN FASTEIGN ER Í DAG? BÓKA FRÍTT FASTEIGNAVERÐMAT
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA
KÍKTU Í HEIMSÓKN Á SÍÐUNA MÍNA HÉR


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/12/200715.420.000 kr.22.000.000 kr.74.8 m2294.117 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 15 B
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 15 B
Hafnarbraut 15 B
200 Kópavogur
59.2 m2
Fjölbýlishús
211
1012 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Fagrihjalli 3
200 Kópavogur
60.5 m2
Fjölbýlishús
211
949 þ.kr./m2
57.400.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 79
Skoða eignina Furugrund 79
Furugrund 79
200 Kópavogur
72.7 m2
Fjölbýlishús
312
810 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 17
Skoða eignina Kársnesbraut 17
Kársnesbraut 17
200 Kópavogur
81.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
732 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache