Fasteignaleitin
Skráð 3. sept. 2025
Deila eign
Deila

Fossheiði 48

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
99 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.500.000 kr.
Fermetraverð
570.707 kr./m2
Fasteignamat
44.200.000 kr.
Brunabótamat
51.400.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2186011
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Björt og mikið endurnýjuð íbúð á neðri hæð í eldra fjölbýli á góðum stað í stuttu göngufæri við miðbæinn á Selfossi. 
Húsið er staðsteypt,múrað og málað að utan, nýlega var skipt upp glugga og tréverk málað en gluggar eru ál/tré.
Íbúðin er á fyrstu hæð og skiptist í forstofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, þvottahús og búr auk geymslu í kjallara.
Ný falleg innrétting er í eldhúsi og er parket á gólfi. Innaf eldhúsi er þvottahús og búr.
Parket er á gólfi í forstofu og holi.
Herbergin eru bæði parketlögð og er fataskápur í hjónaherbergi.
Baðherbergi er ný endurnýjað, er þar er flíslögð gólfsturta og snyrtileg innrétting.
Innihurðar eru nýlegar og parket er nýtt.
Stofan er parketlögð en þar er hurð útá rúmgóðar svalir.
Lóðin er gróin og bílaplan er malbikað.
Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/04/202441.750.000 kr.48.000.000 kr.99 m2484.848 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossvegur 2
Skoða eignina Fossvegur 2
Fossvegur 2
800 Selfoss
95 m2
Fjölbýlishús
312
620 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 10
Skoða eignina Austurhólar 10
Austurhólar 10
800 Selfoss
83.2 m2
Fjölbýlishús
312
684 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Fossvegur 2
Skoða eignina Fossvegur 2
Fossvegur 2
800 Selfoss
95 m2
Fjölbýlishús
312
578 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
84.8 m2
Fjölbýlishús
413
683 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin