Fasteignaleitin
Skráð 5. feb. 2025
Deila eign
Deila

Fífumói 7

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
105 m2
4 Herb.
1 Baðherb.
Verð
60.500.000 kr.
Fermetraverð
576.190 kr./m2
Fasteignamat
51.400.000 kr.
Brunabótamat
50.500.000 kr.
JE
Jóhannes Ellertsson
Byggt 1992
Þvottahús
Fasteignanúmer
2093199
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Um er að ræða 4 herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýli við Fífumóa í Reykjanesbæ.
Birt stærð eignar er 105,0m2
Anddyri með flísum á gólfi og fataskápum.
Herbergi með parketi á gólfum.
Baðherbergi endurnýjað með flísum á gólfum og veggjum, flísalagður sturtubotn, vegghengt salerni og hiti í gólfum
Eldhús með borðkrók, ágæt hvít innrétting með gráum plastlögðum borðplötum.  Þvottahús innaf eldhúsi.
Geymsla innaf holi og herbergi með parekti og fataskápum.
Stofa með parketi og hluti af stofurými verið stúkaður af þar sem er hjónaherbergi með parketi og fataskápum
Útgengi á flísalagðar svalir úr hjónaherbergi sem snýr í vesturátt og lokaðar af að hluta með gleri.
Járn á þaki endurnýjað fyrir nokkrum árum.
Húsið er sílanborið að utan á 2-3 ára fresti
Neysluvatnslagnir endurnýjaðar.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jötundalur 9 - Íb. 206
Jötundalur 9 - Íb. 206
260 Reykjanesbær
73.2 m2
Fjölbýlishús
413
786 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 15
3D Sýn
Opið hús:08. feb. kl 12:30-13:00
Skoða eignina Dalsbraut 15
Dalsbraut 15
260 Reykjanesbær
85 m2
Fjölbýlishús
312
740 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 6 - Íb. 202
Dísardalur 6 - Íb. 202
260 Reykjanesbær
73.2 m2
Fjölbýlishús
413
786 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Brekadalur 68 - Íb. 101
Brekadalur 68 - Íb. 101
260 Reykjanesbær
86.2 m2
Fjölbýlishús
312
730 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin