Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Ljósheimar 14-18 205

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
87.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
715.586 kr./m2
Fasteignamat
61.550.000 kr.
Brunabótamat
43.750.000 kr.
Friðjón Örn Magnússon
löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 1965
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2022163
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10205
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
1.76
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Þriggja herbergja íbúð á annarri hæð við Ljósheima 14-18. Íbúðin er samtals 87,9 fm, þar af er sérgeymsla í kjallara 5,0 fm. Tvö svefnherbergi. Eldhús, stofa og borðstofa. Útgengt út á svalir frá stofu. Baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara. Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 6922704 eða fridjon@miklaborg.is

Ljósheimar 14-18 er 9 hæða steinsteypt hús ásamt kjallara sem er að hluta til niðurgrafinn. 56 íbúðir eru í húsinu. Í kjallara eru sérgeymslur, þvottahús, sorpgeymslur og sameiginlegar geymslur. Á níundu og efstu hæð er sameiginleg fundaraðstaða. Tvær lyftur og eitt stigahús er í húsinu.

Nánari lýsing

Anddyri: Flísar á gólfi.

Eldhús: Nýuppgert. Falleg hvít innrétting. Gott skápapláss. Nýlegt Parket á gólfi.

Stofa - Borðstofa: Í alrými eignar. Opið og bjart. Útgengt út á svalir frá stofu. Nýlegt parket á gólfi.

Svefnherbergi: Tvö svefnherbergi. Rúmgóð og björt. Gott skápapláss. Nýlegt parket á gólfi.

Baðherbergi: Sturtuklefi, WC og innrétting. Flisar á gólfi. Tengi fyrir þvottavél inná baði.

Sameign: Snyrtileg og góð. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús ásamt öðrum rýmum. Á níundu hæð er sameiginleg fundaraðstaða. Sérgeymsla í sameign 5,0 fm að stærð.

Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 6922704 eða fridjon@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólheimar 23
Skoða eignina Sólheimar 23
Sólheimar 23
104 Reykjavík
72 m2
Fjölbýlishús
211
860 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Ljósheimar 14-18 205
IMG_2177.JPG
Ljósheimar 14-18 205
104 Reykjavík
87.9 m2
Fjölbýlishús
312
716 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Álfheimar 32
Skoða eignina Álfheimar 32
Álfheimar 32
104 Reykjavík
99.4 m2
Fjölbýlishús
413
643 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Ljósheimar 10
Skoða eignina Ljósheimar 10
Ljósheimar 10
104 Reykjavík
101 m2
Fjölbýlishús
412
643 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin