Fasteignaleitin
Skráð 13. júní 2025
Deila eign
Deila

Holtabrún 3

EinbýlishúsVestfirðir/Bolungarvík-415
159.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
324.578 kr./m2
Fasteignamat
39.050.000 kr.
Brunabótamat
78.900.000 kr.
Byggt 1977
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2121407
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
endurnýjað 2006
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Holtabrún 3 Bolungarvík - Fallegt steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð er forstofa, fatageymsla, stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, geymsla, svefnálmugangur, baðherbergi og þrjú góð svefnherbergi. Á neðri hæð er svefnherbergi og rúmgóð geymsla/vinnuherbergi. Gott útsýni yfir víkina og út á djúp. 

Nánari lýsing:

Komið inn í flísalagða forstofu með hita í gólfi, fatageymsla inn af forstofu.
Gangur með harðparketi á gólfi.  
Stór L - laga stofa og borðstofa með harðparketi á gólfi.útgengt út á góðan sólpall að sunnanverðu, rafmagnshiti í gólfum.
Opið eldhús með fallegri innréttingu, spanhelluborð og ofn, tengi fyrir uppþvottavél, tvöfaldur ísskápur gæti fylgt með, harðparket á gólfi.
Þvottahús með hillum og vaskaborði, sér útgangur út í bakgarð.
Geymsla með hillum.
Svefnálmugangur með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi með dúk á gólfi, upphengt salerni, hvít innrétting, baðkar með sturtu.
Þrjú svefnherbergi, hjónaherbergi með harðparketi, stór fataskápur.
Annað stórt herbergi með harðparketi á á gólfi,  Áður voru þetta tvö herbergi en voru sameinuð í eitt stórt herbergi.
Þriðja svefnherbergið er minna, harðparket á gólfi.

Í gangi við eldhús er tréstigi niður á neðri hæð. 
Rúmgott svefnhherbergi með harðparketi á gólfi.
Rúmgóð geymsla/vinnuherbergi með útgangi út í garð.

Stór garður. Hellulögð stétt við þvottahúsútgang bakatil.
Malarborið bílastæði. 
Á grunnteikningum var gert ráð fyrir ca. 35 m² bílskúr norðaustan megin við hús og ætti því að vera hægt að fá byggingarleyfi.
Efri hæð er skráð 127,1 m² og rými á neðri hæð 32,8 m².

Endurbætur eigenda:
2021 - Skipt um gólfefni, settur hiti í gólf, skipt um innihurðir, opnað úr eldhúsi inn að borðstofu.
Nokkur vatnsbretti löguð og sprunguviðgerðir 2024 að utanverðu.

Endurbætur fyrri eiganda:
Þakjárn endurnýjað 2006
Eldhús endurnýjað 2007



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/03/202116.250.000 kr.35.000.000 kr.159.9 m2218.886 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fjarðargata 16
Skoða eignina Fjarðargata 16
Fjarðargata 16
470 Þingeyri
205 m2
Einbýlishús
716
259 þ.kr./m2
53.000.000 kr.
Skoða eignina Ennisbraut 2
Skoða eignina Ennisbraut 2
Ennisbraut 2
355 Ólafsvík
171.2 m2
Fjölbýlishús
624
309 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 15
Skoða eignina Strandgata 15
Strandgata 15
450 Patreksfjörður
169.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
725
292 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina Skólavegur 7
Skoða eignina Skólavegur 7
Skólavegur 7
410 Hnífsdalur
127.7 m2
Einbýlishús
524
392 þ.kr./m2
50.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin