Fasteignaleitin
Skráð 25. júní 2025
Deila eign
Deila

Skíðabraut 7c

ParhúsNorðurland/Dalvík-620
166.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
26.700.000 kr.
Fermetraverð
160.360 kr./m2
Fasteignamat
25.000.000 kr.
Brunabótamat
78.180.000 kr.
Mynd af Arnar Guðmundsson
Arnar Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1930
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2534915
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
endurnýjað að hluta en ýmislegt eftir
Gluggar / Gler
ágætt að talið er
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fuglafriðland á Dalvík – velkomin að Skíðabraut 7B!
Þessi heillandi og einstaka íbúð er staðsett á jaðri Dalvíkur, þar sem útsýnið yfir fuglafriðlandið Flæðurnar og nálægðin við sjóin býr til hlýlegt og einstakt andrúmsloft.
Íbúðin er hluti af parhúsi sem hefur tekið stórt stökk frá upprunalegri byggingu árið 1930. Árið 1977 var byggt við húsið til norðurs og núverandi eigendur hófu umfangsmiklar endurbætur eftir kaup árið 2011. Nú, eftir nýjustu breytingar árið 2023, stendur íbúðin sem glæsilegt heimili – fullbúið fyrir nútímaþarfir.
Rými eignar:
Eldhúsið er hjarta heimilisins – ný Ikea innrétting í bland við sérsmíðaða eldhúsbakka úr rekaviði. Gólf úr steinteppi með niðurfalli tryggir bæði stíl og þægindi.
Stofan tengist eldhúsinu beint – opið, bjart rými með timburgólfi unnu úr rekaviði af Skaga og mikilli lofthæð, prýdd íslenskum landakortum.  Gólfið er lektað upp með 30 mm listum og ofnalagnir liggja í bilinu milli lekta. Þessi hönnun felur hitakerfið snyrtilega og bætir bæði einangrun og yfirbragð rýmisins.
Tvö svefnherbergi – annað með flísum, hitt með timburgólfi. Hluti af herberginu með timburgólfi er með gólfhita.
Baðherbergið er mósaíklagt með steinflísum, sturta með rekaviðarskilrúmi og tengi fyrir þvottavél. Gólfið er upphitað.
Aukahlutir og aðstaða:
Forstofa með flísalögðu gólfi og nægu rými.
Ný heimtaug og rafmagnstafla, eftir að draga í nýtt að mestu.
Ljósleiðari tilbúinn til tengingar.
Undirbúið fyrir heitan pott á baklóð.
Verönd á bakhlið með hellulögn og opnu útsýni yfir Flæðuna.
Hægt að fá heimilistæki (t.d. ísskáp, uppþvottavél, þvottavél) og húsgögn með í kaupunum eftir samkomulagi.
Þetta heimili hentar jafnt sem varanleg búseta, helgarfrístund eða sumarleyfisstaður. Í göngufæri við sundlaugina, útivistarsvæðin og skíðasvæðið – og þó umvafið kyrrð og náttúru.
Skíðabraut 7B – fyrir þá sem vilja annað og meira en hefðbundna íbúð. Þetta er heimili með karakter.
Þak hefur verið yfirfarið og endunýjað þannig að það er tvöfalt og lektað með veðurhlíf.  
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2025
4.1 m2
Fasteignanúmer
2534915
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.080.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1930
81.2 m2
Fasteignanúmer
2534915
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
21.720.000 kr.
Lóðarmat
3.280.000 kr.
Fasteignamat samtals
25.000.000 kr.
Brunabótamat
38.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
680
111
26
580
108.6
26,5

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langholt 8
Skoða eignina Langholt 8
Langholt 8
680 Þórshöfn
111 m2
Fjölbýlishús
4
234 þ.kr./m2
26.000.000 kr.
Skoða eignina Hólavegur 16
Skoða eignina Hólavegur 16
Hólavegur 16
580 Siglufjörður
108.6 m2
Fjölbýlishús
413
244 þ.kr./m2
26.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin