Fasteignaleitin
Opið hús:27. nóv. kl 17:00-17:30
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Seljaland 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
123.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
687.449 kr./m2
Fasteignamat
80.350.000 kr.
Brunabótamat
56.300.000 kr.
Mynd af Hafdís Rafnsdóttir
Hafdís Rafnsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2038115
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
rafmagnst.í íbúð endurn.2010
Frárennslislagnir
skolp og dren endurn.2024
Gluggar / Gler
skipt um stóran glugga í stofu 2020
Þak
endurn.járn, rennur og dren 2020
Svalir
út af stofu
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samþykkt á fundi 2024 að laga lóð fyrir framan hús í framhaldi af endurnýjun á skolplögnum 2024 og setja upp tunnugeymslu. Samþykkt tilboð að upphæð kr 5.786.500. Hluti íbúðar verður á bilinu 500.000- 520.000.Til er í framkvæmdasjóði fyrir hluta framkvæmdanna.
Gallar
Engir sem starfsmanni TORGS var bent á
Fasteignasalan TORG kynnir:  Falleg og björt 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað í Fossvogi. Eignin er á 2. hæð í litlu fjölbýli skráð 123,5 fm þar af bílskúr 24,4fm. Húsið er fallegt og var endurnýjað og endurbætt að utan sumarið 2020  þar á meðal múr, málning, rennur, þakjárn og fl. Árið 2024 var skolp og dren endurnýjað og árið 2010 var skipt um öll opnanleg fög og svalahurð og skipt um báða ofna í stofu. Þetta er falleg eign á eftirsóttum stað og í nálægð við skóla og íþróttasvæði Víkings. Stutt er út á stofnbrautir og þjónustu í hverfinu. Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða hafdis@fstorg.is
Nánari lýsing: Forstofa: Komið er inn í forstofu með fataskáp, stórum spegli og parketi á gólfi.
Stofa: Stofan er björt og rúmgóð með stórum gluggum til suðurs, einnig er útgengi þaðan út á rúmgóðar svalir. Parket er á gólfi.
Eldhús:  Eldhúsið var uppgert árið 2010 og er við hlið stofu. Ljós innrétting með góðu skápaplássi, keramikhelluborð og ofninn er í vinnuhæð (ca 4 ára gamall). Uppþvottavél sem er í innréttingu fylgir með. Flísalagt er á milli efri og neðri skápa. Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsinu og góður gluggi.
Baðherbergi: Baðherbergið var endurnýjað 2010. Flísalagt er í hólf og gólf, ljós innrétting með góðu skápaplássi, stór spegill með lýsingu og baðkar með sturtuaðstöðu.Gert er ráð fyrir þvottavél í innréttingunni og Simens þvottavél frá 2019 fylgir með. Led lýsing er á baðherberginu.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru þrjú, öll með parketi á gólfi og í hjónaherbergi er rúmgóður eldri fataskápur.
Geymsla: Í kjallara er sér geymsla íbúðarinnar, sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. 
Bílskúr er vel útbúinn. Heitt og kalt vatn, hiti og rafmagn ásamt rafmagnshurðaopnara. Bílskúrshurð var endurnýjuð 2020.
Umhverfi eignarinnar er skemmtilegt, stutt í íþróttir og nýbúið að setja upp körfuboltavöll, fótboltavöll og leiksvæði við hliðina á húsinu. Ekki þarf að fara yfir götu þegar gengið eða hjólað er í Fossvogsskóla og að Víkingssvæðinu. Hér er um að ræða virkilega fína eign sem nýlega er búið að endurnýja að utan og á mjög eftirsóttri staðsetningu.
Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða hafdis@fstorg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1982
24.4 m2
Fasteignanúmer
2038115
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1F - 0201
Grensásvegur 1F - 0201
108 Reykjavík
90.6 m2
Fjölbýlishús
312
933 þ.kr./m2
84.500.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A Íb.313
Grensásvegur 1A Íb.313
108 Reykjavík
89.3 m2
Fjölbýlishús
32
940 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 F íb.601
Grensásvegur 1 F íb.601
108 Reykjavík
90.7 m2
Fjölbýlishús
32
974 þ.kr./m2
88.300.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A - 0411
Grensásvegur 1A - 0411
108 Reykjavík
88.4 m2
Fjölbýlishús
312
939 þ.kr./m2
83.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin