Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir í einkasölu: Vel skipulögð og vönduð 128,6 fm. Þriggja til fjögurra herbergja íbúð á 2.hæð með tvö svefnherbergi, baðherbergi og sér þvottahús ásamt sér stæði í bílageymslu í sameign hússins.
Gólfhiti - Gólfsíðir gluggar - Quartz borðplötur - Vandaðar innréttingar og gólfefni - Flott sjávar- og fjallaútsýni. *Lán seljanda allt að 15% af kaupverði íbúðar.* Grandatorg.is - Heimasíða verkefnisinsBókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.isNánari lýsing:Forstofa er með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherbergi I: Gott svefnherbergi með fataskáp.
Svefnherbergi II: Gott svefnherbergi með fataskáp.
Baðherbergi með Walk-in sturtu, flísum á gólfi og á hluta af veggjum. Handklæðaofn, upphengt salerni, baðinnrétting með handlaug og spegil.
Stofa, borðstofa og eldhús er opnu og björtu alrými með gólfsíða glugga, útsýni og útgengi út á svalir sem snúa í vestur. Gert er ráð fyrir að þar sé hægt sé að vera með heitan pott á svölunum/verönd.
Eldhús er með vandaða innréttingu, gott skápa- og skúffu pláss, Hvítur kvarts-steinn, undirlímdur vaskur, bökunarofn í vinnuhæð, helluborð, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur með frystir.
Hjónasvíta er rúmgóð og björt með gólfsíðum gluggum og innbyggðum fataskápum og sér
Baðherbergi með Walk-in sturtu, flísum á gólfi og á hluta af veggjum. Handklæðaofn, upphengt salerni, baðinnrétting með handlaug og spegil.
Sér þvottahús er með flísum á gólfi, tengi og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Skolvask og efri skápa.
Íbúðirnar umlykja flestar fallegan inngarð þar sem líf og samfélag rennur saman og skapar nánd milli íbúa. Í hverju skrefi var hugað að þægindum, notagildi og stíl sem fellur vel að umhverfi við Sjávarsíðuna.
Nánar um eign 01-0211 við Hringbraut 120: Eignin er þriggja til fjögurra herbergja herbergja íbúð á 2. hæð merkt 01-0211, birt stærð 113,4 fm. Eigninni tilheyrir tvær geymslur í kjallara merkt 0014 birt stærð 6,3 fm. og geymsla merkt 0089, birt stærð 8,9 fm. Eigninni tilheyra svalir merktar 0240.
Birt heildarstærð séreignar er 128,6 fm. ( Um er að ræða endaíbúð næst sjávarsíðunni með L-laga svölum ) Íbúðinni fylgir sér merkt stæði í bílageymslu, merkt B04, staðsett fyrir framan geymslu 0089. Gert er ráð fyrir að þar sé hægt sé að vera með heitan pott á svölunum/verönd. Íbúðinni fylgir sér merkt stæði í bílageymslu, merkt B04
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Kaupendur greiða skipulagsgjald sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati íbúðarinnar.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef um lögaðila er að ræða) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-