Fasteignaleitin
Skráð 27. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Silfurbraut 7 A

EinbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
111.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
58.000.000 kr.
Fermetraverð
520.646 kr./m2
Fasteignamat
47.100.000 kr.
Brunabótamat
60.500.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2181240
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar neysluvatnslagnir eldri ofnalagnir.
Raflagnir
Upprunanlegt
Frárennslislagnir
Upprunanlegt
Gluggar / Gler
Upprunanlegt móða í amk 2 glerjum
Þak
Uprunalegt þak
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vatnsllás í sturtu neðrihæðar  svikið í roki og lykt komið upp úr niðurfalli
Móða í 2 glerjum
Sprungur í múrhúð að utan.
Einbýlishúsið að Silfurbraut 7 A Höfn í Hornafirði  Laust við kaupsamning.

Valhöll fasteignasala og Snorri Snorrason löggiltur fasteignasali S:895-2115   snorri@valholl.is  kynna:  Í einkasölu 4ra herbergja  einbýlishús við Silfurbraut  á Höfn í Hornafirði.
Um er að ræða  vel skipulagt og gott, steypt einbýlishús,  byggt 1988  einangrað að utan. Suðurverönd með skjólveggjum er um  50  til 55 fm.
Húsið  skiptist í 74,9 m² íbúðarhæð og  40,6 m² rishæð, samtals 111,4 fm. Svefnherbergi eru nú 3  og 2 baðherbergi.   Bílskúrsréttur fylgir húsinu  Húsið er mikið upprunanlegt og hefur fengið hefðbundið viðhald td endurnýjaðar neysluvatnlagnir.


### Neðri hæð.
**Forstofa:**   Forstofa er  með flisum á gólfi og góðum  skáp.
**Hol:**   Úr forstofu er komið inn í flísalagt hol með stiga upp á efri hæð.
**Stofa:**   Stofan er björt með parketi á gólfi og útgengt er á skjólgóðan pall úr stofunni. 
**Herbergi I:**  Gott herbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
**Eldhús:**   Eldhúsið er flísalagt eldhúsinnréttingu sem hefur verið filmuð. Ofn er í vinnuhæð, spanhelluborð og tengi fyrir uppþvottavél
**Baðherbergi I / Þvottaherbergi.** Rúmgott baðherbergi á 1. hæð er með sturtuklefa,  góði  innréttingu og hvítum hreinlætistækjum.  Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og snúrur í lofti.

### 2. hæð.

**Stigi og stigapallur.**   Upp á 2. hæð liggur tréstigi upp á hol efri hæðar. 
 **Herbergi II:**  Hjónaherbergið, parketi á gólfi og fataskápur. Aðgengi að  góðum lokuðum geymslum undir súð beggja vegna herbergisins.
**Herbergi III:**  Barnaherbergið, parketi á gólfi.
**Baðherbergi II:**  Baðherbergið, flísar á gólfi og gólfhiti.  Baðkar, ljós innrétting, hvít hreinlætistæki og handklæðaofn. 
 **Geymslur:**  Geymslur eru 2 og eru þær undir súð á eftri hæð. 

### Utandyra.
Góð verönd 50-55 fm   með skjólveggjum snýr í suður,  Rafmagnstengill  er á utvegg  á verönd ætlaður fyrir heitan pott.
Ræktuð lóð með trjágróðri er á baklóð við verönd við möl við aðalinngang og á  bilastæði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/01/202230.750.000 kr.38.500.000 kr.111.4 m2345.601 kr.
08/05/202026.700.000 kr.31.000.000 kr.111.4 m2278.276 kr.
11/02/201415.550.000 kr.19.100.000 kr.111.4 m2171.454 kr.
04/12/200911.245.000 kr.13.207.000 kr.111.4 m2118.554 kr.
04/10/20069.740.000 kr.9.700.000 kr.111.4 m287.073 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Búðarmelur 10
Skoða eignina Búðarmelur 10
Búðarmelur 10
730 Reyðarfjörður
107.7 m2
Raðhús
414
515 þ.kr./m2
55.500.000 kr.
Skoða eignina KELDUSKÓGAR 1-3 ÍBÚÐ 201
Kelduskógar 1-3 Íbúð 201
700 Egilsstaðir
109.6 m2
Fjölbýlishús
413
547 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina MIÐGARÐUR 1A
Skoða eignina MIÐGARÐUR 1A
Miðgarður 1A
700 Egilsstaðir
132.6 m2
Raðhús
413
434 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Lyngbakki 3
Skoða eignina Lyngbakki 3
Lyngbakki 3
740 Neskaupstaður
135.5 m2
Einbýlishús
514
432 þ.kr./m2
58.600.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin