Fasteignaleitin
Skráð 9. okt. 2025
Deila eign
Deila

Miklabraut 76

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
65.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
867.378 kr./m2
Fasteignamat
47.800.000 kr.
Brunabótamat
31.400.000 kr.
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1949
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2030583
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Óþekkt
Raflagnir
Óþekkt
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Endurbætt sunnan megin.
Þak
þakklæðning endurnýjuð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á ekki við
Lóð
5,61
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Skv. yfirlýsingu stóra húsfélagsins M 74-78  á að skipta um glugga sem á eftir að skipta um og laga þakrennur. Inneign hússjóði er 6.403.342 kr. Skv. yfirlýsingu húsfélagsins Miklabraut 76 er beðið niðurstöðu úttektar pípulagningamanns á leka í sameign. Inneign í hússjóði er 650.496 kr. 
Valhöll kynnir: Vel skipulagða og fallega tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð síðustu árin og er m.a búið að endursteina, endurnýja þak (pappa og járn) og skipt hefur verið um glugga og gler að hluta. Eignin telur anddyri, fína stofu, stórt svefnherbergi, baðherbergi. Sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla í sameign.

Eignin er afhent við undirritun kaupsamnings.

Upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnesen löggiltur fasteignasali/lögfræðingur í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is.

Skv. Fasteignayfirliti HMS er íbúðin skráð 59,8 fm auk geymslu 5,8 fm. Samtals stærð 65,6 fm. 

Nánari lýsing:
Á gólfum íbúðar er dúkur að frátöldu baðherbergi og eldhúsi sem er flísalagt.
Gengið er inn í anddyri / hol með fataskáp. 
Stofan er björt og rúmgóð með stórum glugga í suður.
Eldhúsið er endurnýjað að hluta með hvítri fínni innréttingu og borðkrók. Tengi og aðstaða fyrir bæði þvottavél og uppþvottavél.
Svefnherbergið er stórt með eldri fataskáp.
Baðherbergið er með glugga, einfaldri innréttingu og góðri sturtu.

Í sameign fylgir aðgengi að sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu ásamt sér geymsla.

Eignin er vel skipulögð eign á eftirsóttum og barnvænum stað í Hlíðunum. Stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir td. Suðurver og Kringlu, auk þess sem göngufæri er í grunn-, og framhaldsskóla ásamt leikskóla.

Fordæmi eru fyrir því í húsinu að breyta sambærilegum eignum úr tveggja herbergja í þriggja herberja með að færa eldhúsið í alrýmið og breyta eldhúsinu í annað svefnherbergi.


Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 51.550.000 kr.

Viðhald síðustu ára skv. húsfélagi: 
2006 Suður og vesturhliðar drenaðar. 
2007 Skipt um þakjárn og pappa.
2013-2023 Skipt um glugga, þegar þörf þykir.
2014 Húsið steinað að utan.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits:   
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/06/202233.600.000 kr.49.400.000 kr.65.6 m2753.048 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skarphéðinsgata 12
Skarphéðinsgata 12
105 Reykjavík
58.3 m2
Fjölbýlishús
312
1010 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 32
Skoða eignina Mávahlíð 32
Mávahlíð 32
105 Reykjavík
57.1 m2
Fjölbýlishús
211
979 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
47.3 m2
Fjölbýlishús
211
1161 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 56B
55 ára og eldri
Skoða eignina Snorrabraut 56B
Snorrabraut 56B
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
211
858 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin