Fasteignaleitin
Skráð 18. júní 2025
Deila eign
Deila

Arnarsmári 30

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
94.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
843.717 kr./m2
Fasteignamat
68.400.000 kr.
Brunabótamat
50.750.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1993
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2058463
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Yfirstandandi framkvæmdir á vegum húsfélags.
Á húsfundi 26. mars 2024 var samþykkt tilboð í þakviðgerðir að upphæð 24.958.000 kr. og tilboð Verksýnar í umsjón og eftirlit upp
á 9% framkvæmdarkostnaðar. Sjá húsfundargerð 26.03.2024. Skv. stjórn er þakframkvæmdum að mestu lokið en það á eftir að gera
lokaúttekt vegna framkvæmdanna.
X Fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum húsfélags.
Á aðalfundi 2025 var rætt um að fá tilboð í loftstokkahreinsun og afla tilboða í eldvarnahurðar. Ákveðið að fresta umræðu og
ákvörðun um málun utanhúss til næsta aðalfundar. Einnig var rætt um að skoða betur síðar með málun í sameign. Sjá nánar
aðalfundargerð 04.03.2025
Úttekt hefur farið fram á ástandi hússins: Nei.
Annað sem varðar húsfélagið
Á húsfundi 12. febrúar 2024 var samþykkt að Arnarsmári 30 húsfélag yrði rekið sem deild undir
sameiginlegu húsfélagi Arnarsmári 28-30 og stjórn heimilað að færa bankareikninga félagsins undir nýja
kennitölu sameinaðs félags. Sjá húsfundargerð 12.02.2024
FALLEG , VEL SKIPULÖGÐ OG SKEMMTILEG ÍBÚÐ MEÐ ÞREMUR SVEFNHERBERGJUM Á VINSÆLUM STAÐ Í SMÁRAHVERFI KÓPAVOGI.

* Eignin er tóm og tilbúin að afhendingar
* Mikið endurgerð í kringum árið 2020
* 3 svefnherbergi


Falleg og björt 4ra herbergja íbúð í  fjölbýlishúsi í rótgrónu fjölskylduhverfi í Smárahverfi í Kópavogi. Góð aðkoma að húsi. 
Birt stærð eignar samkv. Þjóðskrá Íslands er 94,7m2. Fasteignamat 2026 verður 72.800.000,-

Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

Nánari lýsing :
Komið er inn í forstofu með fatahengi. Úr forstofu er gengið inn í opið og bjart alrými.
Eldhúsið er endurnýjað með fallegri dökkri viðarinnréttingu með eyju sem hægt er að sitja við. Innbyggð uppþvottavél, ofn í vinnuhæð og pláss fyrir tvöfaldan ísskáp. 
Við eldhús er þvottaherbergi með vaski og innréttingu (þvottavél í vinnuæð).
Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með gluggum á tvo vegu, fallegur gólfsíður horngluggi í borðstofu, útgengt á stórar flísalagðar suður svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með glugga á tvo vegu og rúmgóðum fataskápum upp í loft.
Barnaherbergin eru tvö bæði rúmgóð með skápum upp í loft.
Baðherbergið er flísalagt með glugga, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting við vask og nýr spegill.
Í kjallara er sér geymsla ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymsla.
* Eignin er tóm og teiknaðar hafa verið húsgögn og húsmunir inná myndirnar til að gefa ákveðna hugmynd um möguleikana
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/08/202143.150.000 kr.61.000.000 kr.94.7 m2644.139 kr.
08/08/202042.450.000 kr.44.600.000 kr.94.7 m2470.960 kr.
10/05/201220.250.000 kr.26.400.000 kr.94.7 m2278.775 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjasmári 4
Skoða eignina Lækjasmári 4
Lækjasmári 4
201 Kópavogur
96.3 m2
Fjölbýlishús
312
861 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 5
Bílastæði
Opið hús:09. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sunnusmári 5
Sunnusmári 5
201 Kópavogur
91 m2
Fjölbýlishús
312
900 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 5
Bílastæði
Opið hús:09. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sunnusmári 5
Sunnusmári 5
201 Kópavogur
92.8 m2
Fjölbýlishús
312
861 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Rjúpnasalir 12
Skoða eignina Rjúpnasalir 12
Rjúpnasalir 12
201 Kópavogur
108.6 m2
Fjölbýlishús
413
752 þ.kr./m2
81.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin