Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Fitjahlíð 59

SumarhúsVesturland/Borgarnes-311
43.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
23.900.000 kr.
Fermetraverð
546.911 kr./m2
Fasteignamat
20.050.000 kr.
Brunabótamat
25.650.000 kr.
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2106588
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegt, rotþró
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
endurnýjað 2000
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
sólpallur
Lóð
100
Upphitun
rafmagnskynding
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Forkaupsréttur landeiganda.
Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Einstaklega notalegur og hlýlegur bústaður í Fitjahlíð í Skorradal.

Bústaðurinn er ofan vegar og liggja stallaðir viðarpallar (tröppur) upp að húsinu.
Lóðin er skógi vaxin og veitir gott skjól. 

Húsið er byggt árið 1974 og var bústaðurinn endurnýjaður að miklu leyti ca 2000 og lagfært það sem laga þurfti m.a. skipt um þakjárn og byggt við húsið austanmegin þar sem í dag er hjónaherbergi.
Komið er inn um anddyri þar sem eru fataskápar.  Þaðan komið inn í alrými með stórum stofugluggum er vísa í átt að vatni (suður). 
Eldhús er með fallegri innréttingu og ágætis skápapláss, lítil eldavél og ísskápur.  
Notaleg stofa þar sem er m.a. falleg kamína.
Baðherbergi er með sturtuklefa og þar er hitakúturinn staðsettur en hann er nýlega endurnýjaður.
Aftan við stofu er lítið skot sem nota má sem vinnuaðstöðu. 
Herbergin eru tvö, rúmgott hjónaherbergi og lítið kojuherbergi sem væri hægt að stækka á kostnað vinnuaðstöðu.
Pallur er fyrir framan og til hliðar við hús, á tveimur hæðum.
Lítill áhaldaskúr er á lóðinni. 
Kalt vatn og rafmagn, hitakútur.

Endurnýjað í kringum 2000
þakjárn, byggt við húsið, klæðning utaná og hitakútur endurnýjaður.
Endurnýjað 2024
Undirstöður undir bústaðnum yfirfarnar og endurnýjað þar sem þurfti, grafið niður í fastan jarðveg og steyptar nýjar stoðir. 
Grafið drenskurði á þrjá vegu í kringum bústaðinn. Neðri pallur endurnýjaður og stækkaður. 

Húsið stendur á 2000 fm leigulóð með samningi til ársins 2033 en eigandi húss hefur forleigurétt.
Lóðarleiga árið 2024 er um 109.565,-
Árgjald í félag sumarhúseigenda í fitjahlíð 10.000.-
Fasteigngjöld fyrir árið 115.398 .-
Innbú utan persónulegir munir getur fylgt ef óskað er.

Fitjahliðin er sannkallaður sælureitur í skógivöxnu umhverfi Skorradalsins. 
** sjón er sögu ríkari ** 

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/02/202112.550.000 kr.14.200.000 kr.43.7 m2324.942 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fitjahlíð (Skorradalur) 101
Fitjahlíð (Skorradalur) 101
311 Borgarnes
58.3 m2
Sumarhús
22
427 þ.kr./m2
24.900.000 kr.
Skoða eignina Byggðarholt 1
Skoða eignina Byggðarholt 1
Byggðarholt 1
311 Borgarnes
48.2 m2
Sumarhús
3
519 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Skoða eignina F-Gata 9, RÉTT VIÐ LAUGARVATN
F-gata 9, RÉTT VIÐ LAUGARVATN
806 Selfoss
45.1 m2
Sumarhús
312
543 þ.kr./m2
24.500.000 kr.
Skoða eignina Laufskógar 9
Skoða eignina Laufskógar 9
Laufskógar 9
301 Akranes
49.9 m2
Sumarhús
312
461 þ.kr./m2
23.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin