Fasteignaleitin
Opið hús:15. jan. kl 17:30-18:00
Skráð 12. jan. 2025
Deila eign
Deila

Álfaborgir 27

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
78.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
739.464 kr./m2
Fasteignamat
55.850.000 kr.
Brunabótamat
36.100.000 kr.
Mynd af Andri Hrafn Agnarsson
Andri Hrafn Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1996
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2228251
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á ekki við.
Lóð
8,47
Upphitun
Sameiginlegur
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Inn í stofu sjást vel ummerki eftir leka á útvegg. Viðgerð fór fram fyrir nokkrum mánuðum síðan og hefur ekkert lekið síðan. Frágangur að innan eftir viðgerð hefur ekki farið fram. 
Domusnova fasteignasala og Andri Hrafn Agnarsson lgf. auglýsa nú til sölu. Álfaborgir 27. 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin er skráð skv HMS 78,3 m2. Þar af er geymsla í sameign 2,4m2

**Jarðhæð
**Sérinngangur. 
**Sérmerkt bílastæði fyrir framan íbúð (við útidyrahurðina, mjög auðvelt og gott aðgengi).
**Stór afgirtur pallur. 
**Íbúðin er laus í byrjun febrúar. 

***** Því miður verður ekki hægt að skoða íbúðina fyrir Opið hús. *****

Lýsing eignar:

Anddyri: Komið er inn um sérinngang inn í flísalagt anddyri. Inn af anddyri sem er nokkuð rúmgott er lítil geymsla (1,9m2). Fataskápur í anddyri. 
Herbergi I: Stærra herbergið er 11,6m2. Parket á gólfi. Tveir gluggar. Fjórfaldur fataskápur.
Herbergi II: Minna herbergið er 8,6m2. Parket á gólfi. Tvöfaldur fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt. Baðkar með sturtugleri. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu. 
Eldhús: Eldhúsið er opið inn í alrýmið. Gluggi á eldhúsi. Stæði fyrir uppþvottavél.
Stofa/Borðstofa: Parket á gólfi. Gólfsíðir gluggar. Útgengt út á stóran afgirtan pall. 
Pallur/Verönd: Útgengt frá stofu. Snýr inn að garðsvæði. Örfá skref í útisvæði þar sem er leikvöllur fyrir börn. 
Bílastæði: Sérbílastæði fylgir íbúðinni beint fyrir framan íbúðina.
Geymsla: Í sameign er sérgeymsla skráð 2,4m2
Sameign: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 

Álfaborgir 27 er frábærlega staðsett neðst í botnlanga í námunda við göngu-/ hjólastíga. Nokkur skref í grunnskóla og leikskóla. Stutt í ýmsa þjónustu eins og matvöruverslun ofl í Spönginni. 

Hússjóður: Greitt er í dag rúmlega 17.000 krónur í hússjóð.  

Nánari upplýsingar veita:
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.6982127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/06/201724.950.000 kr.34.900.000 kr.78.3 m2445.721 kr.
23/05/200714.975.000 kr.19.000.000 kr.78.3 m2242.656 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 7B
Skoða eignina Jöfursbás 7B
Jöfursbás 7B
112 Reykjavík
64.5 m2
Fjölbýlishús
211
898 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Bláhamrar 2
Bílskúr
Skoða eignina Bláhamrar 2
Bláhamrar 2
112 Reykjavík
90.4 m2
Fjölbýlishús
211
629 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Gullengi 7
Skoða eignina Gullengi 7
Gullengi 7
112 Reykjavík
67.7 m2
Fjölbýlishús
211
885 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Flétturimi 9
Bílskúr
Skoða eignina Flétturimi 9
Flétturimi 9
112 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
21
735 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin