Fasteignaleitin
Skráð 12. apríl 2024
Deila eign
Deila

Geirþrúðarhagi 2 302

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
74.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.200.000 kr.
Fermetraverð
768.817 kr./m2
Fasteignamat
50.500.000 kr.
Brunabótamat
55.470.000 kr.
Mynd af Helgi Steinar Halldórsson
Helgi Steinar Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 2020
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2506081
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt 2020
Raflagnir
Nýtt 2020
Frárennslislagnir
Nýtt 2020
Gluggar / Gler
Nýtt 2020
Þak
Nýtt 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd sem snýr til suðurs
Lóð
2,48
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir - 461-2010

Geirþrúðarhagi 2 íbúð 302, björt og falleg 74,4 fm 3 herbergja íbúð á þriðjuhæð ásamt stæði í bílakjallara í nýlegu fjölbýli í Hagahverfi. 

Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í sama rými, gang, baðherbergi, þvottahús, hjónaherbergi og barnaherbergi.
Íbúðinni fylgir bílastæði í bílakjallara, sér geymsla í sameign og suðursvalir.
Íbúðin er skráð 68,1 fm og geymslan í kjallara er 6,3 fm.


Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu.
Gangur: Er parketlagður með ljósu parketi. Á gangi er stór fataskápur.
Eldhús: Er með ljósu parketi á gólfi. Innréttingar frá HTH, ljós eik neðri og hvítir efriskápar. Eldavél og bakaraofn frá AEG. Pláss fyrir uppþvottavél er í innréttingu. 
Stofa: Er með ljósu parketi á gólfi, út úr stofu er gengið á svalir til suðurs.
Baðherbergi: Er með flísum á gólfi og hluta af veggjum. Innréttingin er ljós eik með góðu skápa og skúffuplássi. Borðplata með innfeldum vaski. Stór spegill með ljósum. Sturtuklefi með glerveggjum og vegghengt salerni.
Svefnherbergi: Eru tvö, bæði með ljósu parketi á gólfi. Bæði herbergi eru með rúmgóðum fataskápum.
Þvottahús: Er með plássi fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Gott skúffu og skápapláss. Borðplata með vaski. Flísar á gólfi.

Annað:
- Virkilega vönduð og falleg eign. 
- Allar innréttingar og fataskápar eru frá HTH.
- Gólfhiti er í allri íbúðinni.
- Ljósleiðari kominn inn íbúð.
- Bílastæði í bílakjallara. Rafmagnslögn klár fyrir hleðslustöð við stæðið.
- Þvottaaðstaða með háþrýstidælu fyrir bíla í bílakjallara.
- Sameiginleg hjóla og vagna geymsla.
- Eignin er í einkasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/12/20192.540.000 kr.35.400.000 kr.74.4 m2475.806 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2506081
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.770.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gudmannshagi 1 íbúð 106
Bílastæði
Gudmannshagi 1 íbúð 106
600 Akureyri
76.4 m2
Fjölbýlishús
312
732 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 20 - 301
60 ára og eldri
Opið hús:23. apríl kl 12:15-13:00
Víðilundur 20 - 301
600 Akureyri
89.3 m2
Fjölbýlishús
312
644 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 20 íbúð 301
Víðilundur 20 íbúð 301
600 Akureyri
89.3 m2
Fjölbýlishús
312
644 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Ásatún 42 íbúð 103
Ásatún 42 íbúð 103
600 Akureyri
86.5 m2
Fjölbýlishús
312
688 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache