Fasteignaleitin
Opið hús:31. ágúst kl 14:00-14:30
Skráð 25. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Jöfursbás 7

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
78.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
982.120 kr./m2
Fasteignamat
63.300.000 kr.
Brunabótamat
53.040.000 kr.
AF
Axel Freyr Harðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2518559
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
6
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt.
Raflagnir
Nýtt.
Frárennslislagnir
Nýtt.
Gluggar / Gler
Nýtt.
Þak
Nýtt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Út frá stofu.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
6 - Fullgerð án lóðarfrágangs
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir í einkasölu: Jöfursbás 7B, Reykjavík - íbúð 0204, mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í lokuðu lyftufjölbýli, með glæsilegu og óskertu sjávarútsýni.

Íbúðin er alls 78,30 m2 að stærð, en þar af geymsla 7,9 m2 í kjallara (merkt 204),  ásamt rúmgóðu, bílastæði í lokuðum bílakjallara merkt (merkt B002). Íbúðin er skemmtilega hönnuð og skiptist í opið alrými með opnu eldhúsi, stofu og borðstofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi, gólfhiti er í allri íbúðinni. Vestur svalir út frá stofu. Íbúðin er með aukinni lofthæð yfir 280cm.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Innanhúss hönnuður hefur komið að hönnun allra íbúða en í þeim má finna innréttingar sem eru sérsmíðaðar hjá VOKE-III, blöndunartæki eru frá Grohe og hreinlætistæki frá Duravit.  Quartz steinn frá Technistone er á eldhúsum og böðum.  Parket og flísar er frá Ebson og eldhústæki frá AEG.

Lýsing íbúðar:
Forstofa: rúmgóð með innbyggðum fataskáp 
Eldhús opið inn í stofu með fallegri innréttingu sem nær til lofts. Innrétting er vönduð með Crystal Diamond Polished Quartz stein á borðplötum.
Stofa með gólfsíðum suður glugga og útgengt á svalir til vesturs með fallegu sjávarútsýni.
Baðherbergi flísalagt bæði gólf og hluti veggja.  Vönduð innrétting með Quartz borðplötu.  Tengt fyrir þvottavél og þurrkara innbyggt í innréttingu.
Hjónaherbergi mjög rúmgott með góðum skápum sem ná til lofts.
Svefnherbergi # 2 er rúmgott með vönduðum fataskáp sem nær til lofts
Geymsla á sér geymslugangi í kjallara hússins
Bílastæði sérmerkt íbúðinni fylgir eigninni í bílageymslu. 
Hjóla-og vagnageymsla í kjallara
Djúpgámar á lóð fyrir flokkað rusl
Hitalagnir í helstu gönguleiðum lóðar.

NÁNARI LÝSING:
HÖNNUÐIR: Húsin eru hönnuð af ARKÞING Arkitektum.  Mikill fjölbreytileiki er bæði á ytra útliti húsinss og í gerðum og stærðum á íbúðum. Mikið var lagt upp úr gæða efnisvali og góðum lausnum. 
HÚSIÐ: Húsið er  klætt að utan með álklæðningu og því viðhaldslítið. Gluggarnir eru vandaðir ál-tré gluggar frá Byko sem hafa það einkenni að vera með hátt einangrunargildi fyrir hita og hljóði.
ÍBÚÐIR:  Aukin lofthæð í flestum íbúðum, 280 cm og gólfsíðir gluggar víða.  Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar frá VOKE III
Quartz steinn á borðplötum í eldhúsi og frá Tecnistone á baðherbergi. Rafmagnstæki eru af vandaðri gerð frá AEG.  Span hellurborð, Vifta útdraganleg AEG Ciak Led Veggofn.  Í íbúðum þar sem er eyja eru viftur af gerðinni AEG Airvorce-eyjuháfur Luna, hvítur.
Blöndunar- og hreinlætistæki, vaskur og salernisskál frá Duravit (Duravit D-Code og Duravit D-Neo Rimless).  Blöndunartæki eru öll í krómi frá Grohe. 
Íbúðirnar afhendast með vönduðu parketi á meginflötum en á baðherbergi eru vandaðar ljósgráar 60x60cm flísar frá EBSON. 
BÍLAKJALLARINN OG GEYMSLUR:  Bílastæði fylgir flestum íbúðum og góðar geymslur. 
SAMEIGINLEGUR GARÐUR:  Einstaklega fallegur og skjólgóður. Gróður og hellulagðir/steyptir gangstígar sem að hluta til eru með snjóbræðslu ásamt lýsingu. 
AFHENDING: Hægt að semja við seljendur um afhendingu sem fyrst.

Hverfið:
Við Eiðsvík í Gufunesi er að rísa spennandi íbúðabyggð í gömlu iðnaðarhverfi sem nú hýsir kvikmyndaver og fyrirtæki í skapandi greinum. Landslagið er einstakt, vogskornir klettar, strendur með svörtum og gylltum sandi, fuglalíf og útsýni yfir Geldinganes, Viðey, Esju og miðborgina. Engar götur skilja byggðina frá náttúrunni og einungis hjóla- og göngustígar liggja að hafi.
 
Vatnastrætó, ylströnd, göngubrú út í Viðey og góðir göngu- og hjólastígar er meðal þess sem mun einkenna þetta skemmtilega hverfi. Það er einstakt að eiga kost á slíkri náttúruperlu í miðri höfuðborginni.
 
Það er stutt í alla þjónustu, hvort sem það er í verslun, skóla, leikskóla eða íþróttamannvirki.  Í Spönginni má m.a. finna ýmsar matvöruverslanir, vínbúð, veitingastaði, bókasafn, apótek, heilsugæslu, menningarmiðstöð og tónlistarskóla.  Stutt er í Vættaskóla sem er grunnskóli og Borgarholtsskóla sem er framhaldsskóli.  Þá eru fjölmargir leikskólar í nágrenninu auk þess sem golfvöllur er skammt undan.
 
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/12/20224.080.000 kr.69.900.000 kr.78.3 m2892.720 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2518559
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
21
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Opið hús:30. ágúst kl 15:00-15:30
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
966 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
966 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Flétturimi 1
Bílastæði
Skoða eignina Flétturimi 1
Flétturimi 1
112 Reykjavík
95.6 m2
Fjölbýlishús
312
783 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Gautland 19
3D Sýn
Opið hús:01. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Gautland 19
Gautland 19
108 Reykjavík
83.2 m2
Fjölbýlishús
413
900 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin