Fasteignaleitin
Skráð 30. júní 2025
Deila eign
Deila

Miðstræti 17

EinbýlishúsVestfirðir/Bolungarvík-415
194.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
55.000.000 kr.
Fermetraverð
282.196 kr./m2
Fasteignamat
40.900.000 kr.
Brunabótamat
89.400.000 kr.
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2121518
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
nýir gluggar/gler
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Miðstræti 17 Bolungarvík - Mjög fallegt einbýlishús á tveimur hæðum auk bílskúrs. 
Auka stúdíóíbúð á neðri hæð sem getur gefið ágætar leigutekjur.  Húsið hefur verið töluvert endurnýjað síðastliðin ár.
Gluggar og útihurðir endurnýjað 2021-22, baðherbergi á efri hæð endurnýjað 2022, stúdíóíbúð og baðherbergi á neðri hæð frá 2021.
Húsið var byggt úr steypu árið 1959 og er samtals 168,2 m² að stærð, bílskúr er byggður úr steypu árið 1961 og er skráður 26,7 m² að stærð.
Á efri hæð er forstofa, gangur, eldhús með búrgeymslu, herbergi, stofa og borðstofa, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Á neðri hæð er sér inngangur, stór forstofa, þvottaherbergi, falleg stúdíóíbúð með eldhúsaðstöðu og nýlegu baðherbergi. 
Gott risloft yfir efri hæðinni. Nýir gluggar eru með þreföldu lítið skyggðu gleri.


Nánari lýsing:
Aðalinngangur á efri hæð.
Forstofa með flísum, hol/gangur með harðparketi. 
Eldhús með hvítri innréttingu, harðparket á gólfi, helluborð og ofn, tengi fyrir uppþvottavél. Köld búrgeymsla inn af eldhúsi.
Inn af eldhúsi er einnig ágætt herbergi með harðparketi á gólfi
Rúmgóð stofa og borðstofa með harðparketi á gólfi. 
Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi, góður fataskápur með skúffum og fatahengi. 
Annað svefnherbergi einnig með harðparketi á gólfi. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, ágæt sturta, nýlegt upphengt salerni og nýleg hvít innrétting.
Í gangi/holi er hleri og stigi upp á rúmgott risloft sem er einangrað og teppalagt,

Stigi niður á neðri hæð. 
Sér inngangur bakatil á neðri hæð.
Rúmgóð forstofa með flotuðu gólfi, útgengt út í bakgarð, ný útidyrahurð þar. 
Stórt þvottahús með ágætu vinnu og geymsluplássi.

Falleg stúdíóíbúð í hluta kjallara, stórt svefnherbergi með eldhúsaðstöðu. 
Baðherbergi er endurnýjað, góð sturta, upphengt salerni, flísar á gólfi og góð innrétting.

Bílskúr er skráður 26,7 m² að stærð og er með steyptu gólfi, einnig er gryfja í gólfinu. Inngönguhurð á norðurhlið er ónýt og bílskúrshurð gömul.
Ný bílskúrshurð og inngönguhurð sem eru til staðar í bílskúrnum fylgja með óuppsettar.

Framkvæmdir sl. ár :
Skipt var um glugga 2021.
Neðri hæð - frárennslislagnir endurnýjaðar, vatnaslagnir a neðri hæð og á baðherbergi á efri hæð voru endurnyjaðar 2017-18 
Stigi og öll neðri hæð flotuð 2017-18.  Húsið var drenað 2019.  Skipt um þak og hluta timburs 2016.
Allt málað að innan og harðparket sett á gólf efri hæðar 2016. Auka bilastæði norðan megin við hús fyrir stúdióíbúð 2021.
Baðherbergi á efri hæð endurnýjað 2022. Múrviðgerðir að utan og húsið málað 2022.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/07/202222.450.000 kr.37.900.000 kr.194.9 m2194.458 kr.
20/10/202015.200.000 kr.28.000.000 kr.194.9 m2143.663 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1961
26.7 m2
Fasteignanúmer
2121518
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fjarðargata 16
Skoða eignina Fjarðargata 16
Fjarðargata 16
470 Þingeyri
205 m2
Einbýlishús
716
259 þ.kr./m2
53.000.000 kr.
Skoða eignina Ennisbraut 2
Skoða eignina Ennisbraut 2
Ennisbraut 2
355 Ólafsvík
171.2 m2
Fjölbýlishús
624
309 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Skólastígur 32
Bílskúr
Skoða eignina Skólastígur 32
Skólastígur 32
340 Stykkishólmur
207.3 m2
Hæð
614
263 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina Hjallar 15
Skoða eignina Hjallar 15
Hjallar 15
450 Patreksfjörður
172.7 m2
Fjölbýlishús
513
332 þ.kr./m2
57.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin