Magnús Már Lúðvíksson, Guðlaugur J. Guðlaugsson og Gunnar Sverrir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu: Vel skipulagðar og vandaðar íbúðir á flottum stað að Stefnisvogi 28-36, 104 Reykjavík
Allar íbúðir skilast fullbúnar með gólfefnum. Auk þess fylgir öllum íbúðum vönduð heimilistæki, með inniföldum ísskáp og uppþvottavél.
Nánar um eign: Íbúð 0201, Stefnisvogur 36:Eignin er 4 herbergja herbergja íbúð á 2. hæð, merkt (0201), birt stærð 108,8 fm. Eigninni tilheyrir geymsla í kjallara merkt 0004, birt stærð 7,5 fm.
Birt heildarstærð séreignar er 116,3 fm. Íbúðinni fylgir sér stæði í bílakjallara merkt 01 B0 10. Bókið skoðun hjá Magga í síma 699-2010 eða með tölvupósti á netfangið maggi@remax.is// Stæði í bílakjallara með öllum eignum// Bílskúr fylgir með einhverjum eignum// Gólfhiti og gólfsíðir gluggar// Aukin lofthæð í flestum íbúðum// Sjálfstæð loftræstiskerfi er fyrir hverja íbúð með inn- og útkasti á lofti.// Vel staðsett hús innan hverfisSjá má skilalýsingu, verðlista og nánari upplýsingar um íbúðirnar inn á heimasíðu verkefnisins: https://stefnisvogur28-36.is/
Afhendingartími: Tilbúið til afhendingar
Á Stefnisvogi 28-36 eru 4 stigahús sem samtals hýsa 68 íbúðir. Því til viðbótar er bílakjallari. Inngangar í húsin eru frá götuhlið og úr inngarði. Í kjallara eru séreignageymslur ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu. Snjóbræðsla er lögð að inngörðum hússins, hluta gönguleiða í inngarði og að djúpgámum. Áhersla er lögð á að brjóta upp útlit húsanna með mismunandi áferð sem gera reitinn í senn nútímalegan og spennandi. Sérstök áhersla hefur verið lögð á efnisval, áferðir og vandaðan frágang. Skjólgóður inngarður skapar svo vettvang fyrir skemmtilegt sameiginlegt svæði íbúa.
Að verkinu standa eftirtaldir aðilar:Byggingaraðili hússins er
Reir verk ehf.Arkitekt og aðalhönnuður er
Nordic Office of ArchitectureVerkfræðihönnun,
Vektor verkfræðistofa ehf sá um hönnun á burðarvirki og lögnum.
Mannvit sá um hljóðhönnun.
Brunahönnun sá um brunahönnun.
Raflagnahönnun,
Raflax sá um raflagna- og lýsingahönnun.
Nánari upplýsingar veita:Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali í síma 699-2010 / maggi@remax.is
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / gulli@remax.is
Gunnar Sverrir löggiltur löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / gunnar@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi er almennt 0,8%, en 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða og 1.6% ef um lögaðila er að ræða. Miðast af heildar fasteignamati.
2. Kaupandi greiðir 0,3% af brunabótamati þegar það verður lagt á eignina.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-