Fasteignaleitin
Skráð 29. júlí 2025
Deila eign
Deila

Lyngás 1G

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
98.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
859.312 kr./m2
Fasteignamat
73.550.000 kr.
Brunabótamat
62.460.000 kr.
Mynd af Hrönn Ingólfsdóttir
Hrönn Ingólfsdóttir
Fasteignasali
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2504016
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
13
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Prima fasteignasala og Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. kynna: Einstaklega glæsilega og vel skipulagða fjögurra herbergja endaíbúð á annari hæð, með stæði í lokuðum bílakjallara í góðu og nýlegu fjölbýli í Garðabæ. Íbúð merkt: 213 og sérinngangur af svölum. Eignin er skráð alls 98,8 fm að stærð og skiptist þannig: Forstofa, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa og þrjú góð svefnherbergi ásamt geymslu og bílastæði í bílakjallara. Einstaklega björt og falleg íbúð með gluggum á þrjá vegu. Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir í s: 692 3344 eða hronn@primafasteignir.is.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Björt með Flísar á gólfi og góður fataskápur. 
Eldhús: Rúmgóð og falleg hvít innrétting með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél sem fylgja. 
Stofa: Björt og rúmgóð með stórum gluggum á tvo vegu. Útgengt út á rúmgóðar svalir til suðurs.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með góðum skápum og gluggum á tvo vegu. Nýtt í dag sem barnaherbergi.
Herbergi 1: Rúmgott, parket á gólfi og góður fataskápur.
Herbergi 2:  Rúmgott, parket á gólfi og góður fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt að hluta. Fín innrétting, rúmgóð sturta, handklæðaofn, upphengt salerni. Góðar innréttingar fyrir þvottavél og þurrkara. 
Geymsla í sameign ásamt sérmerktu stæði í lokuðum bílakjallara. Lyfta er í húsinu og sameiginleg vagna og hjólageymsla í sameign.
Þetta er frábærlega vel staðsett eign þar sem stutt er í alla helstu þjónustu í Garðabæ, svo sem skóla, leikskóla, íþróttastarf, sundlaug og helstu verslanir. 
Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir í s: 692 3344 eða hronn@primafasteignir.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/08/202035.250.000 kr.55.500.000 kr.98.8 m2561.740 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2504016
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B3
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.010.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 6 íbúð 103
Eskiás 6 íbúð 103
210 Garðabær
92.5 m2
Fjölbýlishús
413
896 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Þorraholt 1B
Bílastæði
Skoða eignina Þorraholt 1B
Þorraholt 1B
210 Garðabær
95.6 m2
Fjölbýlishús
413
927 þ.kr./m2
88.600.000 kr.
Skoða eignina Þorraholt 1A
Bílastæði
Skoða eignina Þorraholt 1A
Þorraholt 1A
210 Garðabær
95.6 m2
Fjölbýlishús
413
927 þ.kr./m2
88.600.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 31
Bílastæði
Skoða eignina Holtsvegur 31
Holtsvegur 31
210 Garðabær
105.2 m2
Fjölbýlishús
212
832 þ.kr./m2
87.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin