Fasteignaleitin
Skráð 16. maí 2024
Deila eign
Deila

Nónhamar 2

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
80.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.500.000 kr.
Fermetraverð
816.708 kr./m2
Fasteignamat
59.050.000 kr.
Brunabótamat
49.200.000 kr.
Mynd af Sigríður Rut Stanleysdóttir
Sigríður Rut Stanleysdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Lyfta
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2517640
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Svalir
svalir
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
 Fasteignasalan TORG kynnir:  Nónhamar 2  er nýbygging í Hamranesi í Hafnarfirði, um er að ræða  glæsilegar 2ja,3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju 4 hæða  lyftuhúsi sem er álklætt. Tveir stigagangar eru og 3 íbúðir á hverjum stigagangi. Íbúðirnar skilast fullbúnar án megingólfefna. Baðherbergi, þvottahús og búr/geymsla  verða flísalögð. Sjá nánar inná heimasíðu BYGG Nónhamar. Afhending er við kaupsamning
MÖGULEIKI Á HLUTDEILDARLÁNI - Sjá nánar um hlutdeildarlán með því að smella hér  Hlutdeildarlán

Íbúð 204 er 3ja herbergja  á 2.hæð og  skráð 80,2 m2, þar af er geymsla innan íbúðar. Íbúðin skiptist í forstofu,  2 svefnherbergi með fataskápum, baðherbergi með fallegri innréttingu og  með tengi fyrir þvottavél og þurrkara  og opnanlegum glugga,  aðalrými, eldhús með góðri innréttingu og tækjum borðstofu/ stofu. Frá stofu er útgengt út á svalir. Geymsla/búr innan íbúðar
Mjög fallegur allur frágangur og traustur byggingaraðili Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf.  Frábær staðsetning í Skarðshlíðinni.  Allar nánari upplýsingar  og skoðun veitir  Helgi lgfs. í gsm 780-2700 eða helgi@fstorg.is 

Stærðir: 57,3 - 109,1 fm
Herbergi: 2ja, 3ja og 4ra herbergja
Verð: 51,5 - 74,0 mkr.-
Afhending: Janúar 2024

- Innréttingar og skápar frá Axis
- Litað gler á milli skápa í eldhúsi. 
- Blöndunartæki frá Tengi.
- Eldhústæki frá Ormsson: Spanhelluborð, ofn með blæstri, örbylgjuofn, innbyggð uppþvottavél eru AEG. Viftur/gufugleypar og innbyggður ísskápur.
-Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan, flísalagt gólf á votrýmum en að öðru leyti án gólfefna.
- Geymslur eru innan hverrar íbúðar.
-Húsið er klætt að utan með álklæðningu og ál/tré gluggar 
_Frágengin lóð samkvæmt landlagsarkitekt
- Lagnaleið fyrir mögulega rafhleðslutengingu er við hvert bílastæði. Vísað er í nánari upplýsingar í skilalýsingu.
Traustur byggingaaðili Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. 
Nánar um um skil og efnisval er vísað í skilalýsingu frá BYGG, hafið samband  til að fá hana senda ásamt teikningum.
Allar nánari upplýsingar og skoðun veitir Sigríður Rut lgfs í gsm: 699-4610 eða siggarut@fstorg.is  eða Helgi lgfs. í gsm 780-2700 eða helgi@fstorg.is 

Kaupendur greiða skipulagsgjald sem er 0,3% af brunabótamati þegar það verður lagt á.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Áshamar 4 íb202
Bílastæði
Áshamar 4 íb202
221 Hafnarfjörður
72.6 m2
Fjölbýlishús
21
876 þ.kr./m2
63.600.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 37, íb. 201 Hlutd.lán
Hringhamar 37, íb. 201 Hlutd.lán
221 Hafnarfjörður
82 m2
Fjölbýlishús
312
828 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 106 m palli
Hringhamar 35, íb. 106 m palli
221 Hafnarfjörður
79.9 m2
Fjölbýlishús
312
800 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 42 íb. 202
Áshamar 42 íb. 202
221 Hafnarfjörður
84 m2
Fjölbýlishús
32
783 þ.kr./m2
65.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin