Fasteignaleitin
Opið hús 04. júní kl 16:00-16:30
Skráð 31. maí 2023
Deila eign
Deila

Þrastarás 59

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
182.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
118.000.000 kr.
Fermetraverð
646.575 kr./m2
Fasteignamat
102.000.000 kr.
Brunabótamat
77.170.000 kr.
Byggt 2003
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2251356
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóð
100
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
8 - Í notkun
Gallar
Eftir er að tengja snjóbræðslu.  Móða er í einu gleri í eldhúsi.  Seljandi er tilbúinn að koma húsinu á matsstig 7 hjá Þjóðskrá.
Glæsilegt endaraðhús á einni hæð auk millilofts við Þrastarás 59 Hafnarfirði.  Fjögur svefnherbergi, stofa, hol, opið eldhús, innbyggður bílskúr, hellulögð innkeyrsla og verönd.  Skipti möguleg á 2ja til 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði. Við byggingu hússins hefur hvergi verið til sparað við frágang og efnisval.  Allar innréttingar eru sérsmíðaðar. Til afhendingar við kaupsamning.

Hafið samband og bókið skoðun.  Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Steinþórsson Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur í síma 896-5865, tölvupóstur alli@valborgfs.is.

Nánari lýsing:
Stofa er með parketi og flísum að hluta.  Mikil lofthæð er í stofu og fallleg lýsing, hurð út í garð. 
Eldhús er opið með eyju.  Falleg innrétting, granít í borðplötum, kvarts steinn milli borðplötu og efri skápa, flísar á gólfi, ofn í vinnuhæð, örbylgjuofn, gaseldavél og uppþvottavél.
Hol er parketlagt með sérsmíðaðri sjónvarpseiningu.
Hjónaherbergi er parketlagt, gott skápapláss og hurð út í garð.
Barnaherbergin tvö á hæðinni eru parketlögð með skápum.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum, baðkar og sturta, upphengt salerni, innrétting, handklæðaofn og gólfhiti.
Þvottaherbergi er rúmgott með innréttingu og skolvaski, flísar á gólfi.
Forstofa flísalögð með skáp.
Bílskúr er með góðri lofthæð.  Innangengt í bílskúr frá þvottaherbergi.
Úr sjónvarpsholi neðri hæðar er hringstigi á milliloft þar sem er stórt parketlagt herbergi með góðum kommóðum og geymsla innaf herbergi. Herbergi á millilofti er u.þ.b. 4 fm stærra en skráð stærð.

Þetta er gott fjölskylduhús í Áslandshverfinu.  Stutt í skóla og leikskóla.  Gegnheilt parket.  Granít í borðplötum í eldhúsi og sólbekkjum. Sérsmíðaðar innréttingar.  Hægt er að koma fyrir öðru baðherbergi á hæðinni og einnig á millilofti. Snjóbræðslulögn er við inngang og innkeyrslu.

Eignin Þrastarás 59 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 225-1356, birt stærð 182.5 fm. Íbúð á hæð er 125,2 fm, milliloft er 32,7 fm og bílskúr 24,6 fm. 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2003
24.6 m2
Fasteignanúmer
2251356
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.020.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Mynd af Aðalsteinn Steinþórsson
Aðalsteinn Steinþórsson
Viðskiptafræðingur - löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hádegisskarð 14
Hádegisskarð 14
221 Hafnarfjörður
186.3 m2
Hæð
413
590 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Þrastarás 34
Bílskúr
Skoða eignina Þrastarás 34
Þrastarás 34
221 Hafnarfjörður
190 m2
Raðhús
523
683 þ.kr./m2
129.800.000 kr.
Skoða eignina Blikaás 10
Bílskúr
Skoða eignina Blikaás 10
Blikaás 10
221 Hafnarfjörður
179.2 m2
Parhús
513
670 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Klukkuvellir 36
Bílskúr
Skoða eignina Klukkuvellir 36
Klukkuvellir 36
221 Hafnarfjörður
136 m2
Raðhús
43
827 þ.kr./m2
112.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache