Fasteignaleitin
Opið hús:27. nóv. kl 17:00-17:30
Skráð 22. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Bjallavað 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
96.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
689.834 kr./m2
Fasteignamat
63.850.000 kr.
Brunabótamat
47.950.000 kr.
Mynd af Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2296510
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mjög rúmgóð og vel skipulögð 96.4 fm 3ja herbergja með sérinngangi af svölum á 3ju hæð og efstu hæð í húsinu.
Norðlingaholtið er fallegt og nýlegt hverfi sem staðsett er í náttúruparadís mitt á milli Rauðavatns, Víðidals, Elliðavatns og Rauðhóla.

Nánari upplýsingar gefur Halldór Freyr, Löggiltur fasteignasali,  S:693-2916, halldor@fastgardur.is


Sérþvottahúsi innan íbúðarinnar og stórar suð- austur svalir með flottu útsýni. Stutt í strætó, skóla og leikskóla. Gæludýr eru leyfð og er sérinngangur af svölum í íbúðina.
Sérinngangur af svölum lengst til vinstri og þar sem íbúðin er endaíbúð í þessum stigang þá er enginn annar sem gengur fyrir framan þessa íbúð á svalaganginum. 
Aukin lofthæð er í íbúðinni og og er loftæð á milli 280 -290.


Eignin skiptist á eftirfarandi hátt: 
Forstofa með flísum á gólfi, hilla og góður fataskápur upp í loft.  
Gangur og hol  með eikarparketi á gólfi.
Gott hjónaherbergi með eikarparketi á gólfi, góður fjórfaldur skápur upp í loft. 
Barnaherbergið er með eikarparketi á gólfi, góður skápur upp í loft. 
Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggnum, upphengt wc, loftöndun, handklæðaofn og góð innrétting með skúffum og skáp, spegill. 
Sérþvottahús er innan íbúðarinnar við hlið baðherbergis og eru þar flísar á gólfi, blöndurnar tæki og hillur. 
Eldhúsið er opið og bjart með eikarparketi á gólfi, góð innrétting, uppþvottavél sem fylgir með, stállit tæki með keramic helluborði. Góð borðaðstaða við glugga með flottu útsýni.
Opið yfir í stofuna.
Mjög stórar suð- austur svalir með flottu útsýni.
Björt og góð stofa og borðstofa með eikarparketi á gólfi, útgangur á stórar suður svalir með flottu útsýni. 
Sameign: Sameign er samkvæmt eignaskiptasamningi sameiginleg hjóla og vagnageymsa í kjallara ásamt sérgeymslu fyrir íbúðina.  
Húsið: Húsið er fallegt steinsteypt og steinað hús sem er byggt 2007 og er það á þremur hæðum auk kjallara og eru allar íbúðir hússins með sérinngangi.  
Lóðin: Lóðin er sameiginleg og gróin. Fjöldi bílastæða á lóð ásamt hleðslu fyrir rafbíla. 

Eignin er frábærlega vel staðsett með tilliti til allrar almennrar þjónustu eins og strætó, skóla, leikskóla og útivistar.
Örstutt í skólana og heillandi náttúru við Elliðavatn, Heiðmörk, Rauðhóla, Rauðavatn og Hólmsheiði ásamt því að vera í göngufæri við hesthúshverfið í Víðidal.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/01/202143.750.000 kr.45.500.000 kr.96.4 m2471.991 kr.
03/06/200822.990.000 kr.25.500.000 kr.96.4 m2264.522 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 54
Opið hús:25. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hraunbær 54
Hraunbær 54
110 Reykjavík
103.1 m2
Fjölbýlishús
413
620 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 90
Skoða eignina Hraunbær 90
Hraunbær 90
110 Reykjavík
84.8 m2
Fjölbýlishús
514
765 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Tangabryggja 18
Bílastæði
Opið hús:27. nóv. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Tangabryggja 18
Tangabryggja 18
110 Reykjavík
82.9 m2
Fjölbýlishús
312
819 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarás 4
Skoða eignina Vallarás 4
Vallarás 4
110 Reykjavík
86.9 m2
Fjölbýlishús
312
758 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin