Fasteignaleitin
Skráð 4. júlí 2025
Deila eign
Deila

Seljavegur 3

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
72.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
883.817 kr./m2
Fasteignamat
59.600.000 kr.
Brunabótamat
33.100.000 kr.
Mynd af Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur
Byggt 1934
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2000703
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ný tafla og rafmagn í sameign
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjuð flest gler í íbúð
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir. Skv. seljanda hefur verið rætt en ekkert ákveðið hjá húsfélagi:
"Það er vilji fyrir því að hækka aðeins húsfélagsgjaldið til að byrja að safna aftur í framkvæmdasjóð. Það hefur sömuleiðis verið rætt og áhugi fyrir að setja upp nýjan dyrasíma (nágranni á efstu hæð er rafvirki og myndi því geta haldið kostnaði í lágmarki) og höfum rætt að færa allt húsið í eina húseiganda tryggingu."
Guðbjörg Helga og Gylfi Jens löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX kynna Seljaveg 3, 101 Reykjavík.
Skemmtileg og björt miðhæð í þríbýlishúsi á góðum stað í Vesturbænum. Íbúðin er 2ja herbergja og er heildarstærð uppgefin 72,3 fm. Íbúðin sjálf er 55,4 fm en auk þess er aukaherbergi og geymsla í kjallara samtals 16,9 fm. Fasteignamat 2026 verður 63.750.000 kr. 

     **SÆKTU SÖLUYFIRLIT SJÁLFVIRKT MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR**

     **SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍDD OG MÆLDU FYRIR ÞÍNUM HÚSGÖGNUM HÉR**

Núverandi skipulag eignar:
Hol/gangur, opinn fataskápur í enda hans, stofa/borðstofa, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi (án wc), gestasalerni, herbergi/ geymsla í kjallara, og önnur geymsla í kjallara. 

Lýsing eignar:
Gólfefni á íbúð eru eldra parket, flísar á eldhúsi og baðherbergjum.
Hol/gangur; Komið inn í parketlagt hol. Opinn skápur/geymslurými er í enda rýmis. Þetta rými tengir saman önnur rými. 
Stofa/Borðstofa: Björt og rúmgóð með tveimur gluggum. Býður upp á margskonar uppröðun innbús. Snýr út að götu.
Svefnherbergi: Snýr inn að garði og er með fataskápum. 
Eldhús: Íslensk lökkuð innrétting á 2 veggjum ásamt nettum borðkrók. Gluggi sem snýr að garði. Tengt fyrir uppþvottavél í eldhúsi. 
Baðherbergið er tvískipt; annarsvegar salerni og nettur vaskur (gengið inn af gangi) og hinsvegar baðkar og vaskur (gengið inn frá svefnherbergi).
Herbergi í kjallara: Íbúðinni fylgir aukaherbergi í kjallara með glugga sem snýr inn að garðinum. Ekki full lofthæð. Gluggi inn að garði. Þetta herbergi gæti hentað vel t.d. fyrir tónlistarfólk.
Geymsla: er í kjallara og er mjög rúmgóð. 
Snyrtilegur stigagangur og sameign. 
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara og þar er útgengi út í garð. Hver er með tengi fyrir eigin vél. 

Útgengi er í sameiginlegan skjólgóðan og sólríkan bakgarð í gegnum þvottahús. Frá bakgarði er aðgengi að Borgarstígnum, sem liggur meðfram allri húsaröðinni
Stutt gönguleið er í alla þjónustu, m.a. á Granda og niður í miðbæ um Mýrargötuna. Afar skemmtileg staðsetning í gamla Vesturbænum, steinsnar frá nýjum byggingum og skemmtilega Granda svæðinu með öllu því mannlífi sem þar er.


Framkvæmdasaga í eignatíð núverandi eiganda:
2024: Rafmagnstafla og raflagnir í sameign endurnýjaðar í árslok 2024. 
Framkvæmdasaga skv. söluyfirliti er núverandi eigandi keypti 2020:
2016-2019: Gler í íbúð endurnýjuð utan opnanlegra faga. 
ca 2017 -2019: Hús málað að utan og rennur endurnýjaðar

Allar nánari upplýsingar gefa: 
Guðbjörg Helga löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur, s. 897 7712 og gudbjorg@remax.is
Gylfi Jens löggiltur fasteignasali og lögmaður s. 822 5124 og gylfi@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/07/202037.950.000 kr.34.500.000 kr.72.3 m2477.178 kr.
30/11/200714.910.000 kr.18.500.000 kr.72.3 m2255.878 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nýlendugata 20
Skoða eignina Nýlendugata 20
Nýlendugata 20
101 Reykjavík
77.6 m2
Fjölbýlishús
312
836 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V3 íb 407
Vesturvin V3 íb 407
101 Reykjavík
53.5 m2
Fjölbýlishús
211
1224 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina Skúlagata 40
Bílskúr
60 ára og eldri
Skoða eignina Skúlagata 40
Skúlagata 40
101 Reykjavík
82.8 m2
Fjölbýlishús
211
784 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 108
Skoða eignina Hverfisgata 108
Hverfisgata 108
101 Reykjavík
73.8 m2
Fjölbýlishús
312
907 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin