Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2024
Deila eign
Deila

Eskihlíð 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
97.6 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.500.000 kr.
Fermetraverð
742.828 kr./m2
Fasteignamat
70.250.000 kr.
Brunabótamat
39.850.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1946
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2030301
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
5
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Endurnýjað að hluta - sjá ástandsyfirlýsingu
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta - sjá ástandyfirlýsingu seljanda
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta - sjá ástandyfirlýsingu seljanda
Þak
Sagt í lagi - sjá ástandsyfirlýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Upphitun
Sameiginlegur/hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Falleg og vel skipulögð 3-4 herbergja íbúð á fjórðu hæð í góðu fjölbýli á vinsælum stað í Hlíðunum í Reykjavík. Gott útsýni og stutt í alla helstu þjónustu.

** Frábært útsýni
** Rúmgóð herbergi
** Aukaherbergi í risi
** Miklar endurbætur á húsi 2021


Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson lgf.
Hrafnkell Pálmarsson MBA/aðstm. fast. í síma 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is

******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 97,6 m2, þar af geymsla 3,3m2. 

Eignin skiptist í miðrými/hol, eldhús, baðherbergi, tvö rúmgóð herbergi, samliggjandi stofu og borðstofu ásamt auka herbergi í risi.

Komið er inn í miðrými/hol eignar og þar er fatahengi. Parket á gólfum.
Eldhús er með nýlegri hvítri innréttingu, viðarborðplötu og flísum á hluta annars veggs. Parket á gólfi.
Baðherbergi með hvítri innréttingu, baðkari og sturtuhaus, wc og nýlegri handlaug. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfum og hluta veggja.
Svefnherbergi I er við hlið baðherbergis og er það rúmgott með parketi á gólfi og skemmtilegu útsýni.
Svefnherbergi II er stórt og og rúmgott, með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Stofan er björt og rúmgóð með útgengt á vestur svalir. Borðstofan er samliggjandi stofunni í einu og sama rýminu og er parket á gólfi.
Aukaherbergi er í risi hússins, á fimmtu hæð, með opnanlegum þakglugga. Það er skráð sem 3,7 fm en gólfflötur er meiri og er einnig er geymslurými þar undir súðinni. Á hæðinni er sameiginlegt salerni.
Geymslan er einnig í risinu og er gólfflöturinn meiri en fm segja til um en hún er skráð 3,3 fm.
Í sameign er þvottahús, tvö þurrkherbergi og hjólageymsla
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús þar sem hver og einn er með sína þvottavél og þurrkara.

Farið var í miklar endurbætur á ytra byrði hússins árið 2021 þar sem farið var í múrviðgerðir, endursteinun og glugga/gler að hluta.

Eskihlíð 14, íbúð merkt 0402, er afar falleg og vel staðsett eign í mikilli nálægð við leikskóla, grunnskóla, menntaskóla og háskóla. Göngufjarlægð í verslun, þjónustu og útivist t.d í Öskjuhlíð, Klambratúni og Nauthólsvík.

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/11/201839.500.000 kr.42.500.000 kr.97.6 m2435.450 kr.
26/06/201322.050.000 kr.28.000.000 kr.97.6 m2286.885 kr.
17/05/201020.550.000 kr.21.000.000 kr.97.6 m2215.163 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugateigur 5
Skoða eignina Laugateigur 5
Laugateigur 5
105 Reykjavík
82.8 m2
Fjölbýlishús
413
905 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Meðalholt 7
Skoða eignina Meðalholt 7
Meðalholt 7
105 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
223
855 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Skaftahlíð 33
Skoða eignina Skaftahlíð 33
Skaftahlíð 33
105 Reykjavík
84.6 m2
Hæð
413
862 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Bólstaðarhlíð 44
Bólstaðarhlíð 44
105 Reykjavík
94.4 m2
Fjölbýlishús
413
740 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache