Fasteignaleitin
Opið hús:11. jan. kl 12:00-12:30
Skráð 13. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Bygggarðar 9, 202

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Seltjarnarnes-170
132.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
982.602 kr./m2
Fasteignamat
109.800.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2025
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2531072
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita / ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Gróttubyggð - Bygggarðar 9 íbúð 202 , 170 Seltjarnarnes er mjög vönduð 132.2 fm, 5 herbergja íbúð með fjórum svefnherbergjum.. Efri hæð í 2ja hæða fjórbýlishúsi. Sérinngangur. Þvottahús innaf baðherbergi. Svalir.
BÓKAÐU SKOÐUN HJÁ DAÐA Í SÍMA 824-9096, HILMARI Í SÍMA 824-9098, ÞÓRARNI Í SÍMA 899-1882 EÐA UNNARI Í SÍMA 867-0968  - SÝNUM ALLA DAGA
    Heimasíða verkefnisins                            Smelltu hér og fáðu söluyfirlit strax.                                  Skilalýsing 

Eignamiðlun og JÁVERK ehf kynna nýjar eignir við Bygggarða á Seltjarnarnesi í glæsilegu lyftuhúsi í Gróttubyggð, sannkölluð náttúruparadís á Nesinu. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna með vönduðum innréttingum frá Selós, steinn á borðum. Flísalögð baðherbergi og þvottahús.  Hver íbúð er útbúin loftræstikerfi með varmaendurvinnslu.  Sjá nánar í skilalýsingu. 
                  
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFA
Daði Hafþórsson 824-9096 dadi@eignamidlun.is
Hilmar Hafsteinsson 824-9096 hilmar@eignamidlun.is
Þórarinn M.Friðgeirsson 899-1882 thorarinn@eignamidlun.is
Unnar Kjartansson   867-0968 unnar@eignamidlun.is
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson 864-5464 gudlaugur@eignamidlun.is
Kjartan Hallgeirsson 824-9093 kjartan@eignamiðlun.is

Afhending íbúðanna: Gert er ráð fyrir að afhending fyrstu íbúða í Bygggörðum 9 verði í maí/júní 2025

Nánar um Bygggarða 7: 
Bjartar og vel hannaðar íbúðir.
Fágun og gæði voru höfð að leiðarljósi við hönnun íbúðanna. Gluggar nema við gólf og eru hærri til lofts en gengur og gerist til að hámarka flæði birtu og útsýnis. Hefðbundið ofnakerfi og ofnar eru í íbúðinni og jafnvægisstillt loftræsikerfi með varmaendurvinnslu er í hverri íbúð. Hefðbundið útsogskerfi er í geymslum.
Eldhúsinnréttingar eru sérsmíðaðar frá Selás. Skápar eru úr vönduðu stitsterku melamin efni að utan og innan. Afar vönduð heimilistæki eru í íbúðum sem flest eru frá MIELE. Kæli-/frystiskápur og uppþvottavél eru innbyggð í innréttinguna og spanhelluborð. Dekton – Laos steinborðplötur eru í öllum eldhúsum. 
Bað-og þvottahúsinnréttingar eru sérsmíðaðar, vaskaskápar eru úr vönduðu stitsterku melamin efni að utan og innan. Silestone steinborðplötur eru á böðum en plastlagðar borðplötur í þvottahúsum.
Jafnvægisstillt loftræsikerfi með varmaendurvinnslu er í hverri íbúð. Stefnt er að því að íbúðirnar hljóti svansvottun í verklok og miðast því allt efnisval og verkferlar við það. 
Húsið er staðsteypt einangrað og klætt að utan með svartri Dekton steinklæðningu, koparlitaðri álkasettuklæðningu og Bambusklæðingu.
ATH: Myndir innan úr íbúðunum og af húsunum að utan eru fyrir heildarverkefnið og endurspegla ekki endilega útlit og skipulag þessarar eignar. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Eignamiðlun ehf.
https://www.eignamidlun.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðbraut 24
Opið hús:11. jan. kl 13:30-14:00
IMG_7988.JPG
Skoða eignina Miðbraut 24
Miðbraut 24
170 Seltjarnarnes
156.5 m2
Hæð
413
830 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Leiðhamrar 42
Bílskúr
Opið hús:10. jan. kl 16:00-16:30
Skoða eignina Leiðhamrar 42
Leiðhamrar 42
112 Reykjavík
165.8 m2
Parhús
513
783 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Ánanaust 5 (Vesturvin 3) íb 207
Opið hús:11. jan. kl 14:00-14:30
mynd 9.jpg
Ánanaust 5 (Vesturvin 3) íb 207
101 Reykjavík
124.6 m2
Fjölbýlishús
413
1067 þ.kr./m2
132.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 41 (Vesturvin 1) íb 306
Opið hús:11. jan. kl 14:00-14:30
Vesturvin1_306.jpg
Mýrargata 41 (Vesturvin 1) íb 306
101 Reykjavík
131.6 m2
Fjölbýlishús
423
1013 þ.kr./m2
133.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin