Fasteignaleitin
Skráð 4. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Hraunteigur 23

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
106.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.700.000 kr.
Fermetraverð
841.463 kr./m2
Fasteignamat
74.700.000 kr.
Brunabótamat
50.950.000 kr.
Kjartan Ísak Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 1950
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2018940
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Svalir
1
Lóð
16.04
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Hraunteigur 23 – Falleg fjögurra herbergja íbúð á eftirsóttum stað

Björt og vel skipulögð íbúð á fyrstu hæð, 106,6 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Íbúðin samanstendur af þremur svefnherbergjum, rúmgóðri stofu og borðstofu í opnu rými, eldhúsi, baðherbergi og geymslu.


Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is

Nánari lýsing

Eldhúsið er með parketi á gólfi, góðri innréttingu með stein á borðum og útgengi á svalir sem snúa í austur. Léttur veggur aðskilur eldhús og stofu, sem býður upp á möguleika á að opna rýmið enn frekar. Stofan og borðstofan mynda bjart og notalegt rými með stórum gluggum og parketi á gólfi.

Í holi eru hillur og fataskápur. Hjónaherbergið er rúmgott með stórum fataskáp og parketi, en barnaherbergin tvö eru einnig björt og með parketi. Baðherbergið er flíslagt, með opnanlegu fagi, snyrtilegri innréttingu, speglaskáp og rúmgóðum sturtuklefa með innbyggðum blöndunartækjum.

Í sameignar kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.


Frábær staðsetning í vinsælu og fjölskylduvænu hverfi — aðeins 100 metra frá Laugardalslaug og World Class Laugum. Stutt í skóla, leikskóla og fjölbreytta þjónustu við Laugalæk með verslun, bakaríi, ísbúð, kjötmeistara og kaffihúsi.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/10/202472.350.000 kr.39.750.000 kr.106.6 m2372.889 kr.Nei
20/02/202363.100.000 kr.74.000.000 kr.106.6 m2694.183 kr.
12/04/201322.900.000 kr.27.800.000 kr.106.6 m2260.787 kr.
12/03/200820.990.000 kr.29.900.000 kr.106.6 m2280.487 kr.
16/11/200617.160.000 kr.25.200.000 kr.106.6 m2236.397 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bolholt 9
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 9
Bolholt 9
105 Reykjavík
91.7 m2
Fjölbýlishús
312
971 þ.kr./m2
89.000.000 kr.
Skoða eignina Bolholt 9
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 9
Bolholt 9
105 Reykjavík
91.6 m2
Fjölbýlishús
312
1026 þ.kr./m2
94.000.000 kr.
Skoða eignina Bolholt 9
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 9
Bolholt 9
105 Reykjavík
83.7 m2
Fjölbýlishús
312
1087 þ.kr./m2
91.000.000 kr.
Skoða eignina Bolholt 9
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 9
Bolholt 9
105 Reykjavík
92.2 m2
Fjölbýlishús
312
998 þ.kr./m2
92.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin