Fasteignaleitin
Skráð 12. maí 2025
Deila eign
Deila

Dalsbraut 15 (107)

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
88.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
676.836 kr./m2
Fasteignamat
52.050.000 kr.
Brunabótamat
51.850.000 kr.
Mynd af Valgeir Leifur Vilhjálmsson
Valgeir Leifur Vilhjálmsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2513201
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
6,06
Upphitun
Hitaveita/ Gólfhitakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprungur í veggjum og kverkum við loft. Skemmd í hurðarkarm í hjónaherbergi.
Valný fasteignasala og Valgeir Leifur löggiltur fasteignasali kynna:

Dalsbraut 15, íbúð 107, 260 Reykjanesbæ

Vel skipulögð þriggja herbergja endaíbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli með sérinngangi, gólfhita og rúmgóðum lokuðum sérafnotareit með hurð út á svipað stóran sólpall.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit.

Samkvæmt fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 88.5 m², þar af er íbúðarrými 81,3 m² og sérgeymsla í sameign hússins 7,2 m². Eign merkt 01-07, fastanúmer 251-3201 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Lýsing og skipulag eignar:
Forstofa
með flísalögðu gólfi og rúmgóðum fataskáp.
Eldhús með vandaðri innréttingu frá HTH, hvítum neðri skápum og dökkum efri skápum. Tæki frá Ormsson, Grohe blöndunartæki, spanhelluborð, blástursofn, uppþvottavél og harðparket á gólfi.
Stofa er björt með harðparketi á gólfi. Útgengt á stóran lokaðan sérafnotareit með hurð, þaðan er gengið út á svipað stóran sólpall.
Hjónaherbergi er rúmgott með harðparketi og fataskápum upp í loft.
Svefnherbergi er staðsett við forstofu, með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Falleg hvít og svört innrétting með svartri borðplötu, upphengt salerni og walk-in sturtu. Þvottaaðstaða innan baðherbergis með góðri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Geymsla í sameign hússins er 7,2 m² að stærð og merkt 0114.
Verönd er með lokaðan sérafnotareit með hurð og þaðan er gengið út á svipað stóran sólpall.

Byggingarlýsing:
Húsið er tveggja hæða fjölbýli með 15 íbúðum, byggt árið 2022. Byggingin er staðsteypt, einangruð að utan með steinull og klædd með álklæðningu. Þak er með þakdúk. Gluggar eru timbur/álgluggar með tvöföldu einangrunargleri og útihurðir eru úr timbri. Hjóla- og vagnageymsla og sérgeymsla er á jarðhæð.

Lóð og aðkoma:
Bílastæði eru malbikuð. Gangstétt er hellulögð og aðrir hlutar garðsins eru tyrfðir að mestu. Frá bílastæðum er uppitaður gangstígur að aðalinngangsdyrum.

Nánari upplýsingar veitir Valgeir Leifur / Löggiltur fasteignasali / 780-2575 / valgeir@valny.is

Ertu að leita að nýbyggingum? Skoðaðu úrvalið hjá Valný – smelltu hér.
Ertu að hugsa um að selja? Smelltu hér og fáðu frítt verðmat.
Ekki missa af draumaeigninni – fylgstu með okkur á Instagram og Facebook
Lestu reynslusögur frá ánægðum viðskiptavinum okkar.


- Fasteignasalan sem opnar dyrnar að þinni eign.

Valný Real Estate Agency advises both sellers and potential buyers, who do not have Icelandic as their first language, to get the assistance of a translator when viewing and signing all necessary documents relating to buying and selling properties.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valný fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Kostnaður sem kaupandi þarf að standa straum af: 
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati, 0,4% fyrir fyrstu kaupendur og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald: 2.700 kr. á hvert skjal (kaupsamningur, veðleyfi o.fl.)
3. Lántökukostnaður: Samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Þjónustu- og umsýslugjald fasteignasölu: Samkvæmt gjaldskrá Valný fasteignasölu.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða, ber kaupanda að greiða skipulagsgjald sem nemur 0,3% af brunabótamati þegar það er innheimt.


Valný fasteignasala | www.valny.is | Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbær | Opið alla virka daga frá 9:00-16:00
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/04/202233.250.000 kr.53.100.000 kr.88.5 m2600.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dísardalur 9 - Íb. 205
Dísardalur 9 - Íb. 205
260 Reykjanesbær
73.2 m2
Fjölbýlishús
312
786 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabakki 6
Skoða eignina Tjarnabakki 6
Tjarnabakki 6
260 Reykjanesbær
96.2 m2
Fjölbýlishús
312
612 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Tjarnabraut 2
260 Reykjanesbær
77.4 m2
Fjölbýlishús
312
774 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 1 - Íb. 201
Dísardalur 1 - Íb. 201
260 Reykjanesbær
82.4 m2
Fjölbýlishús
312
758 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin